-
-
Buddy baðsæti
Góð hönnun með stuðning við handarkrika og mjóbak. Sætið er með “non-slip” gúmmí sem heldur því stöðugu. Fyrir 0-8 mánaða og 8 kg.
-
Crab baðsæti
Sætið hefur læsingu svo barnið getur ekki opnað sætið. Situr í baðinu á sogskálum. Notendavæn hönnun.
-
Easy Bath
Doomoo 3.990kr.With the doomoo basics floating bath mattress babies really enjoy their bath in a relaxed way. The baby lies partly in the water, floating happily. The person bathing the baby can do so effortlessly and keeps hands free. Thanks to the floating bath mattress, a baby’s bath is a pleasure for all! It is suitable from birth till 8 kilos.
-
Flexi Bath Newborn Support
Stokke 3.790kr.Ungbarnasæti í Stokke Flexi Bath. Kemur einungis í hvítu.
-
-
-
-
Jelly baðsæti
Baðsæti úr mjúku rifgötuðu plasti sem andar vel og auðveldar hreinsun. “Anti-Slip” svæði á sætinu. Leggst vel saman og fer mjög lítið fyrir í geymslu, er með krók.
-
Monkey baðsæti
Stuðningur við handakrika og mjóbak. Sogskálar á botninum. Fyrir 0-8 mánaða eða hámark 8 kg.
-
Onda Slim
Samanbrjótanlegt bað fyrir 0-12 mánaða. Stöðugt og þægilegt bað sem býður upp á tvo möguleika, frá 0-6M og 6-12M. Samabrotið er baðið 9 cm á þykkt svo hægt er að koma því fyrir nánast hvar sem er.
-
Stokke Flexi Bath
Sniðug lausn frá Stokke fyrir þá sem hafa minna pláss. Hentar börnum frá fæðingu og upp í 4 ára. Baðið leggst auðveldlega saman og tekur mjög lítið pláss þegar það er ekki í notkun. Hægt er að fá sérstakt ungbarnasæti í baðið fyrir þau yngstu.
-
Stokke Flexi Bath – Bundle
Sniðug lausn frá Stokke fyrir þá sem hafa minna pláss. Hentar börnum frá fæðingu og upp í 4 ára. Baðið leggst auðveldlega saman og tekur mjög lítið pláss þegar það er ekki í notkun. Ungbarnasætið fylgir með í pakkanum.
-
Stokke Flexi Bath Stand
Stokke 10.990kr.Kemur barninu nær þér og ekki þarf lengur að krjúpa eða sitja á gólfinu í baðtímanum. Sérstaklega hannað fyrir Stokke Flexi Bath. Auðveldur í notkun og brýst saman með Flexi baðinu áföstu. Með fyrstu baðstöndunum sem standast EU reglugerðir (EN 17072:2018). Hentar frá fæðingu og alveg þangað til þau geta setið án aðstoðar. Með standinum kemur slanga til að tappa af og tappi.
-
Stokke Flexi Bath XL
Sniðug lausn frá Stokke, nú enn stærri, fyrir þá sem hafa minna pláss. Hentar börnum frá fæðingu og upp í 6 ára, tvö börn geta verið saman í XL týpunni. Baðið leggst auðveldlega saman og tekur mjög lítið pláss þegar það er ekki í notkun. Passar ofan í flest baðkör. Hægt er að fá sérstakt ungbarnasæti í baðið fyrir þau yngstu. Non-slip botn og hitaskynjun í tappa.
-
Swivel baðsæti
Baðsæti með fjórum anti-slip sogskálum. Fyrir 7-16 mánaða, hámark 13 kg. Ath. ef baðkar er með anti-slip yfirborð að þá hentar ekki þetta baðsæti í það bað.
-
-
Tappi í Flexi Bath – Sensor
Tappi í Flexi Bath frá Stokke með hitaskynjun sem breytir um lit ef það verður of heitt. Þetta er ekki hitamælir svo mælt er með að athuga hitastig með berum höndum áður en barn er sett ofan í.