-
Big Star Babylift
Hentar nýfæddum börnum. Babylift er smellt ofan í Big Star Supreme vagninn. Skermur sem ver barnið frá sól og vind þegar barnið er fært á milli staða.
-
Britax GO vagnpartur
Vagnpartur sem passar á Britax Go Big. 76 cm að lengd, frá fæðingu og allt að 9 kg.
-
Hubb Duo Seat
Er fjölskyldan að stækka? Hægt er að bæta við auka sæti á Hubb kerruna. Hægt er að snúa þeim í sitthvora áttina eða bæði sætin í sömu átt. Athugið! Þetta er aðeins auka sæti á Hubb kerruna sem selst sér, ásamt skerminum og bumper bar.
-
Hux vagnpartur
Mjúkur að innan og sterkur að utan. Mjög rúmgóður vagnpartur en á móti mjög léttur (3 kg). Vagnparturinn selst án skerms, þeir seljast sér í mismunandi litum, en hægt er að nota skerminn af kerrusætinu sem fylgir með Quinny Hubb Mono kerrunni. Auðvelt er að smella partinum af og halda á svo barnið getur haldið áfram að sofa þegar útiverunni er lokið. Hægt er að nota kerrusætið á sama tíma og vagnpartinn á stellinu.
-
Jade vagnpartur
Jade frá Maxi-Cosi er fyrsti vagnparturinn til þess að verða samþykktur (R129) til að sofa í og ferðast í bíl. Flöt lega í bíl er jafnvel öruggari og þægilegri fyrir barnið. Jade er hluti af FamilyFix fjölskyldunni og festist á FamilyFix base í aftursæti bílsins (selst sér). Slide & Go tæknin gerir það að verkum að vagnparturinn rennist mjúklega í base-ið á meðan barnið sefur og gefur merki um þegar hann er örugglega fastur. Ytri hluti vagnpartsins er úr efni sem dregur í sig högg og tekur þau frá barninu.
-
-
NXT Carrycot 60/90/F
Practical and spacious carrycot for your NXT stroller for children up to six months. With practical carrying handle in the hood. Mount it with one click on your NXT90 / NXT90 F / NXT60 / NXT60 F / NXT Twin, and you turn your stroller into a pram. A lovely soft mattress, with cotton quilt. Genuine quality handmade in Sweden.
-
NXT Seat ERGO
Sæti á Challenge hlaupastellið frá Emmaljunga sem hægt er að láta snúa bæði fram og aftur.
-
NXT Seat ERGO Eco
Sæti á Challenge hlaupastellið frá Emmaljunga sem hægt er að láta snúa bæði fram og aftur. ECO þýðir að efnið utan um burðarrúm og kerrusæti er framleitt úr endurunnum plastflöskum, að innan úr 100% vistfræðilegum bómul.
-
NXT90 Big Star Babylift
Hentar nýfæddum börnum. Babylift er smellt ofan í NXT90 Big Star vagninn. Skermur sem ver barnið frá sól og vind þegar barnið er fært á milli staða.
-
NXT90 F Supreme Carrycot
NXT Supreme vagnpartur passar á NXT90 og NXT90F. Með Thermobase botni sem veitir frábæra einangrun og með möguleika að stilla loftflæði.
-
NXT90 F Supreme Carrycot Eco
NXT Supreme vagnpartur passar á NXT90 og NXT90F. Með Thermobase botni sem veitir frábæra einangrun og með möguleika að stilla loftflæði. Eco línan er unnin úr umhverfisvænum efnum, ytra efni er unnið úr PET flöskum og innra efni eru úr 100% organic bómul.
-
NXT90 Go Double Adapter
Emmaljunga 14.990kr.Festing til að bæta við öðru sæti eða vagnpart á Nxt90 grindina.
-
Oria XXL vagnpartur
Big in size and comfort. From birth up to approx. 9 months. From birth to approx. 80cm. 0-9 kg. Relax function for inclined position. Raincover and canopy included. Nap keeper for comfortable sleep. Spacious carrycot. -
Smile III Vagnpartur
Vagnpartur fyrir Britax Smile III. Hentar vel fyrir fyrstu mánuði barnsins. Auðvelt að smella vagnpartinum á grindina eða taka af. UPF+ í skermi.
-
Stokke Beat vagnpartur
The Stokke® Beat™ Carry Cot is compact for easy transport, yet spacious enough for your newborn to enjoy a soft, smooth ride. Protective and practical, it gives your baby a comfortable place to rest and sleep during all of your city adventures. Similar to Stokke® Beat™ stroller, it has a small footprint taking up very little room in tight urban spaces like cafés and restaurants. It’s petite proportions make it a natural fit for small cars and ideal for travel. It can be collapsed and packed away, using little space. It is easy to unfold and quickly ready to use again.
-
Vagnpartur Agile/Motion
Vagnpartur/burðarrúm sem passar á allar B-Agile og B-Motion kerrurnar frá Britax með Click&go kerfinu.
-
-
Zapp LUX vagnpartur
Einstaklega léttur vagnpartur sem passar á Quinny Zapp flex. Frá fæðingu upp að sirka 6 mánaða aldri.