-
Advansafix i-Size
Advansafix I-Size er ný útgáfa af Advansafix IV R, vinningsstólnum í flokki framvísandi 9-36kg bílstóla. 15 mánað (í fyrsta lagi) og upp að 12 ára aldri. Advansafix i-Size er framleiddur eftir nýjustu reglugerð í Evrópu R129 (i-size). Og er því prófaður við enn strangari skilyrði. Stóllinn er framvísandi með 5-punkta belti upp í 21kg (102 cm), Festur með Isofix og Toptether. Eftir það er stóllinn festur með Isofix, stækkaður og belti bílsins festa barnið. Með stólnum fylgir XP-Pad púði til að nota þegar 3 punkta belti bílsins er notað.
*ADVANSAFIX IV R, Stiftung Warentest car seat test (06/2019), Category: 9 – 36 kg
-
Adventure
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). Barn þarf að hafa náð 100cm til að geta notað stólinn, en hægt er að nota stólinn þangað til barn nær allt að 150cm. Notast er við öryggisbelti bílsins til að festa stól og barn. Nokkrar hæðastillingar eru á höfðupúða. Höfuðpúðinn er V-laga, hannaður sérstaklega með það í huga þegar börnin sofa í bílnum. Britax Adventure er einfaldur stóll sem hentar vel þegar leitað er að einföldum stól.
-
Agile M/R bílstólafestingar
Britax 7.990kr.Til að festa ungbarnabílstól og/eða vagnpart á kerruna þína.
-
-
-
Baby-Safe 2 i-Size
Baby-Safe2 I-size hefur fengið frábært skor á öryggisprófunum. Besti ungbarnastóllinn frá Britax. Hægt að nota frá fæðingu upp að 15 mánaða aldri (83 cm). Lie-flat technology sem eykur þægindi nýburans. Nokkrar hæðastillingar á beltum.
-
-
Baby-Safe 2 i-Size Premium
Nýjasti ungbarnabílstóllinn frá Britax. Hægt að nota frá fæðingu upp í 83 cm. Gott unbarnainnlegg og auðvelt að hækka beltin. Premium þýðir að annað efni og saumur er á stólnum, premium útlit.
-
Bílstólafesting B-Agile
Britax 5.490kr.Bílstólafesting sem passar á B-Agile 3 og B-Agile 4 Plus kerrurnar frá Britax.
-
Bílstólafesting B-Agile Double
Britax 4.990kr.Bílstólafestingar fyrir Britax ungbarnabílstóla fyrir B-Agile systkinakerruna.
-
Bílstólafesting Brio Go
Britax 5.990kr.Bílstólafesting til að festa Brio Go ungbarnabílstólinn á Brio Go kerruna.
-
Bílstólafesting Bugaboo Fox
Britax 8.990kr.Bílstólafestingar á Fox kerruna fyrir Britax Baby-Safe i-Size 2.
-
Bílstólafesting Go Next
Britax 6.990kr.Bílstólafestingar fyrir Maxi Cosi stóla á Britax(Brio) Go,Britax Go Next og Britax Go Big.
-
Bílstólafesting Smile
Britax 7.990kr.Bílstólafestingar á Britax Smile fyrir Maxi Cosi ungbarna bílstóla.
-
Bílstólafesting YoYo+
Britax 7.990kr.Bílstólafesting á YOYO+ kerruna sem gengur með Baby-Safe i-Size og Baby-Safe 2 i-Size ungbarnabílstólum frá Britax.
-
-
Britax aftursætisspegill
Britax 5.790kr.Stór og góður bílspegill frá Britax fyrir bakvísandi stóla. Hægt að snúa honum í allar áttir.
-
Britax ferðapoki
Britax 8.990kr.Ferðapoki sem passar fyrir B-Motion og B-Agile kerrurnar. Kerran kemst í pokann án þess að taka dekkin af. Axlaról fylgir með.
-
Britax GO Mosquitio net universal
Britax 4.590kr.Flugnanet fyrir Britax Go/Go Next/Go Big. Passar bæði á kerrusætið og vagnpartinn.
-
Britax GO vagnpartur
Vagnpartur sem passar á Britax Go Big. 76 cm að lengd, frá fæðingu og allt að 9 kg.
-
-
-
-
Britax sætishlíf með vösum
Britax 3.490kr.Sætishlíf með góðum vösum sem passa fyrir leikföng, drykki ofl.
-
-
-
Britax vagnpartur – Denim
Harður vagnpartur sem passar á kerrur frá Britax. Þægilegur partur sem lætur barnið liggja alveg flatt. Gengur með eftirfarandi kerrum: Britax Smile 2, B-Agile 4 Plus, B-Motion 4 Plus, B-Motion 3.
-
Car Seat Protector
Britax 8.290kr.Sætisvörn í bílinn. Árekstrarprófuð og kemur í veg fyrir að bílstóllinn renni til. Geymsluhólf að neðanverðu að framan.
-
Comfort Insert
Britax 4.290kr.Our comfort insert with extra padding helps to reduce the potential space between small children and the sides of the car seat, and provides additional comfort. It can be used for ECE R44 car seats with an integral harness from 9 kg, and for ECE R129 (i-Size) approved car seats with an integral harness from 60 cm rearward facing or 76 cm forward facing. The comfort insert does not replace a newborn insert and must not be used in infant carriers.
-
Cosytoes bílstólapoki
Haltu barninu hlýju í bílstólnum án þess að þess að fórna öryggi. Auðvelt er að festa og eiga við pokan. Vandaður, mjúkur og þægilegur bílstólapoki sem hentar frá fæðingu og allt að 83 cm. Má setja í þvottavél við 30°C.
-
Discovery SL
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). 100-150cm. Festist einungis með 3 punkta öryggisbelti bílsins. V- laga höfuðpúði. Iso-Fit festingar festa stólinn enn betur í bílinn en venjulegur beltastóll (má sleppa).
-
Dualfix 2 R
Whether it’s forward or rearward facing, DUALFIX 2 R gives you all-round flexibility. With its 360° rotation function, placing and harnessing your child is simplicity itself. As is changing the position from rearward to forward facing. Birth – 4 years | 0 – 18 kg.
Good to know: The DUALFIX 2 R was a test winner in the car seat test of Stiftung Warentest (05/2020), with a rating of “GOOD” and a grade of 2.4 in the group “birth to 18kg”. In the category “Safety” the DUALFIX 2 R even reached the grade of 2.1.
-
Dualfix M i-Size
Bak- og framvísandi bílstóll frá Britax. Fær frábæra einkunn úr öryggisprófunum. Einn sá öruggasti. Mjög sveigjanlegur kostur fyrir barnið frá fæðingu og allt að 4 ára aldri (18kg/105 cm). Sætið getur farið í 360° og því meiri þægindi fyrir barnið og foreldrana. 6 hallastillingar framvísandi og 6 hallastillingar bakvísandi. Framleiddur eftir nýjust reglugerðinni í Evrópu R129 (I-size). Festist einungis með Isofix festingum.
-
Dualfix M i-Size – Cool Flow
Bak- og framvísandi bílstóll frá Britax. Fær frábæra einkunn úr öryggisprófunum. Einn sá öruggasti. Mjög sveigjanlegur kostur fyrir barnið frá fæðingu og allt að 4 ára aldri (18kg/105 cm). Sætið getur farið í 360° og því meiri þægindi fyrir barnið og foreldrana. 6 hallastillingar framvísandi og 6 hallastillingar bakvísandi. Framleiddur eftir nýjust reglugerðinni í Evrópu R129 (I-size). Festist einungis með Isofix festingum. Í Cool Flow útgáfunni er áklæðið með enn betri öndunareiginleika.
-
Dualfix M i-Size – Marble
Bak- og framvísandi bílstóll frá Britax. Fær frábæra einkunn úr öryggisprófunum. Einn sá öruggasti. Mjög sveigjanlegur kostur fyrir barnið frá fæðingu og allt að 4 ára aldri (18kg/105 cm). Sætið getur farið í 360° og því meiri þægindi fyrir barnið og foreldrana. 6 hallastillingar framvísandi og 6 hallastillingar bakvísandi. Framleiddur eftir nýjust reglugerðinni í Evrópu R129 (I-size). Festist einungis með Isofix festingum.
-
Evolva 123 SL SICT
Framvísandi bílstóll frá Britax (9-36kg). Eða frá 15mánaða aldri og upp í 135/150cm hæð. Festur með belti bílsins, að auki er hægt að festa hann með SL Isofit festingu. Notast með 5 punkta belti stólsins fyrir 9-18 kg, eftir það er beltið fjarlægt og notast er við 3 punkta belti bílsins. Sict hliðarvörn og click&safe beltakerfi.
-
-
Holiday Double Travel Bag
Britax 9.990kr.Ferðapoki með vösum, ólum og handföngum sem auðveldar burðinn til muna. Fyrir Holiday Double kerruna.
-
-
Holiday Travel Bag
Britax 4.990kr.Ferðapoki með vösum, ólum og handföngum sem auðveldar burðinn til muna. Fyrir Holiday kerruna.
-
i-Size Flex Base
I-Size Flex Base er Isofix base sem passar aðeins fyrir Britax Baby-Safe2 I-Size (og Baby-Safe I-size). Hægt að stilla halla á base-inu svo það aðlagist sætinu í bílnum. Mismunandi halli getur verið á sætum í bílum og því getur verið mikill kostur fyrir sumar gerðir af bílum að geta stillt hallann á base-inum. Mælum með að máta í bílinn.