-
Advansafix i-Size
Advansafix I-Size er ný útgáfa af Advansafix IV R, vinningsstólnum í flokki framvísandi 9-36kg bílstóla. 15 mánað (í fyrsta lagi) og upp að 12 ára aldri. Advansafix i-Size er framleiddur eftir nýjustu reglugerð í Evrópu R129 (i-size). Og er því prófaður við enn strangari skilyrði. Stóllinn er framvísandi með 5-punkta belti upp í 21kg (102 cm), Festur með Isofix og Toptether. Eftir það er stóllinn festur með Isofix, stækkaður og belti bílsins festa barnið. Með stólnum fylgir XP-Pad púði til að nota þegar 3 punkta belti bílsins er notað.
*ADVANSAFIX IV R, Stiftung Warentest car seat test (06/2019), Category: 9 – 36 kg
-
Adventure
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). Barn þarf að hafa náð 100cm til að geta notað stólinn, en hægt er að nota stólinn þangað til barn nær allt að 150cm. Notast er við öryggisbelti bílsins til að festa stól og barn. Nokkrar hæðastillingar eru á höfðupúða. Höfuðpúðinn er V-laga, hannaður sérstaklega með það í huga þegar börnin sofa í bílnum. Britax Adventure er einfaldur stóll sem hentar vel þegar leitað er að einföldum stól.
-
Discovery SL
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). 100-150cm. Festist einungis með 3 punkta öryggisbelti bílsins. V- laga höfuðpúði. Iso-Fit festingar festa stólinn enn betur í bílinn en venjulegur beltastóll (má sleppa).
-
Evolva 123 SL SICT
Framvísandi bílstóll frá Britax (9-36kg). Eða frá 15mánaða aldri og upp í 135/150cm hæð. Festur með belti bílsins, að auki er hægt að festa hann með SL Isofit festingu. Notast með 5 punkta belti stólsins fyrir 9-18 kg, eftir það er beltið fjarlægt og notast er við 3 punkta belti bílsins. Sict hliðarvörn og click&safe beltakerfi.
-
Kid II – Black Series
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). 100-150cm. Notast er við öryggisbelti bílsins til að festa stól og barn. Há og góð hliðarvörn. Nokkrar hæðastillingar á baki.
-
KidFix 2 R
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). Barn þarf að hafa náð 100cm hæð til að geta notað stólinn og hægt er að nota þangað til að barnið nær allt að 150cm. Festist með Isofix. Secure Guard festing. Hægt að taka bakið af við 135cm hæð. Hluti af Kidfix fjölskyldunni.
-
Kidfix III M
Framvísandi fyrir 3 – 12 ára (15-36 kg) eða frá 100-135/150 cm. Besti stóllinn í Kid fjölskyldunni frá Britax. Með góðri hliðarvörn (SICT) og 4 punkta belta festingu (Secure Guard). KIDFIX III M er með enn dýpri setu og örlítið víðari fyrir axlasvæðið. Og hentar því vel fyrir stærri börn. -
Kidfix III M – Cool Flow
Framvísandi fyrir 3 – 12 ára (15-36 kg) eða frá 100-135/150 cm. Besti stóllinn í Kid fjölskyldunni frá Britax. Með góðri hliðarvörn (SICT) og 4 punkta belta festingu (Secure Guard). KIDFIX III M er með enn dýpri setu og örlítið víðari fyrir axlasvæðið. Og hentar því vel fyrir stærri börn.
-
Kidfix III S
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). 100-150cm. Mjög góð hliðarvörn. XP öryggispúði. SICT-hliðarvörn. Nokkrar hæðastillingar á baki. Secure Guard (4-punkta). Isofix festingar. Nýjasti og besti stóllinn í Kidfix fjölskyldunni frá Britax.
-
Kidfix III S – Cool Flow
Fyrir börn 3.5-12 ára (15-36 kg). 100-150cm. Mjög góð hliðarvörn. XP öryggispúði. SICT-hliðarvörn. Nokkrar hæðastillingar á baki. Secure Guard (4-punkta). Isofix festingar. Nýjasti og besti stóllinn í Kidfix fjölskyldunni frá Britax. Í Cool Flow útgáfunni er áklæðið með enn betri öndunareiginleika.
-
Kore i-Size
Maxi-Cosi Kore i-Size hentar börnum frá 100 til 150 cm (3.5 – 12 ára) og býður upp á þau þægindi að vaxa með barninu, bæði á hæðina og breiddina, stóllinn er stilltur með annarri hendinni. Barnið á auðvelt með að komast í og úr stólnum og gott rými er fyrir barnið að smella beltinu sjálft. Beltavísir er á stólnum til þess að tryggja að beltið sé í réttri stöðu. Kore i-Size stenst hæstu og nýjustu i-Size öryggisstaðlana. Stóllinn er með “Side Protection System Plus” (SPS Plus) sem veitir góða hliðarvörn. Festist með Isofix. -
Kore Pro i-Size
Maxi-Cosi Kore i-Size hentar börnum frá 100 til 150 cm (3.5 – 12 ára) og býður upp á þau þægindi að vaxa með barninu, bæði á hæðina og breiddina, stóllinn er stilltur með annarri hendinni. Barnið á auðvelt með að komast í og úr stólnum og gott rými er fyrir barnið að smella beltinu sjálft. Stóllinn er með “ClickAssist” sem lýsir upp beltasvæðið. Beltavísir er á stólnum til þess að tryggja að beltið sé í réttri stöðu. Kore i-Size stenst hæstu og nýjustu i-Size öryggisstaðlana. Stóllinn er með “Side Protection System Plus” (SPS Plus) sem veitir góða hliðarvörn. Efnið á stólnum er með hitastjórnun. Festist með Isofix. -
Morion I-Size
Frá 3,5 – 12 ára. 100 – 150cm. I-Size viðurkenndur. Framleiddur eftir nýjust reglugerð R-129. Góð hliðarvörn. Isofix festur.
-
Titan Pro
Eingöngu framvísandi bílstóll 9-36kg. Fyrir börn 15 mán og allt að 12 ára (eða upp að 135/150cm hæð). Festist einungis með Isofix festingum og toptether lykkju.