-
Airy Sun Canopy Frost
Quinny 9.990kr.Airy sólhlífin hentar fyrir heita daga, verndar barnið fyrir sólinni og heldur loftflæðinu góðu. Hægt er að draga hlíf úr skerm alveg yfir allan partinn. Létt efni sem er vatnsfráhrindandi (UPF 50+, fyrir utan netin sem sjá um loftflæðið). Hlífin kemur án spangarinnar, það þarf að nota spöngina úr skerminum sem fylgdi kerrunni.
-
Britax GO Mosquitio net universal
Britax 4.590kr.Flugnanet fyrir Britax Go/Go Next/Go Big. Passar bæði á kerrusætið og vagnpartinn.
-
-
-
-
Flex/Flex+ Flugnanet Svart
Quinny 4.790kr.Flugnanet fyrir Quinny Zapp Flex og Zapp Flex plus kerruna.
-
Flugnanet lítið nr.6
ATH! Stærðin á netinu er small en ekki large. Flugnanet með krækjum á hliðinni. Fer yfir opið á vagninum, en ekki undir svuntuna. Passar á alla litla vagnparta. Nælon efni.
-
Flugnanet stórt nr. 6/3
Stórt flugnanet frá Clippasafe sem passar á flestar gerðir af kerrum og vögnum.
-
-
-
-
Kattarnet Universal
Clippasafe 2.290kr.Sterkt net sem passar á flest allar kerrur og vagna til að koma í veg fyrir að kettir komist ofan í vagnana/kerrurnar.
-
-
-
Quinny sólhlíf
Quinny sólhlífin er sérhönnuð á Quinny kerrur. Með kerrunum fylgir sérstök festing fyrir þessa sólhlíf svo auðvelt er að smella henni af og á. Á eldri kerrum þar sem festingin fylgdi ekki með er hægt að kaupa þær staka á hverja týpu fyrir sig.
-
Regncover – Chic
Vind- og vatnshelt regncover sem er Oeko-Tex vottað. Gluggi á coveri með götun fyrir öndun sem hægt er að taka af. Endurskin á hliðum. Taska fylgir sem hægt er að festa með frönskum rennilás á kerruna svo coverið er alltaf til taks.
-
Regncover Basic
Emmaljunga 4.990kr.Regncover sem passar á vagna og kerrur frá Emmaljunga, einnig á aðra vagna í sömu stærð.
-
Regncover Large
Emmaljunga 9.990kr.Gott regnplast frá Emmaljunga sem passar á Classic vagnana frá þeim, Edge og Mondial Duo Combi. Super Nitro og NXT90F. Gott regnplast sem veitir gott skjól fyrir vatni og vindi. Góð öndun er í hliðum á plastinu. Gæða plast sem brotnar ekki í frosti.
-
Regncover NXT/Big Star
Emmaljunga 10.990kr.Regncover sem passar á NXT Big Star frá Emmaljunga. Frostþolin svo þau henta vel hér á landi.
-
Regncover NXT30
Emmaljunga 8.990kr.Gott regnplast frá Emmaljunga sem passar á NXT30 kerruna frá þeim. Gott regnplast sem veitir gott skjól fyrir vatni og vindi. Góð öndun er í hliðum á plastinu. Gæða plast sem brotnar ekki í frosti.
-
Regncover Scooter
Emmaljunga 6.490kr.Regncover sem passar á Scooter kerrurnar frá Emmaljunga. Frostþolin svo þau henta vel hér á landi.
-
Regncover Small
Emmaljunga 9.990kr.Emmaljunga Small regnplast. Passar á NXT90 og NXT60 kerru, NXT vagnparta og allar Viking kerrurnar frá Emmaljunga
-
Regnplast á kerrur #16
Clippasafe 3.490kr.Glært regnplast sem passar á flestar léttar regnhlífakerrur
-
Regnplast B-Agile/B-motion
Britax 4.990kr.Regnplast sem passar á B-Agile 3, B-Agile 4, B-motion 3 og B-motion 4.
-
-
Smile III – Mosquito Net
Britax 6.990kr.Protection from flying insects when travelling in the carrycot or in the pushchair. -
Smile III – Regnplast á kerruna
Britax 7.990kr.The raincover offers protection for your child from the wind and rain while travelling in their pushchair. Easy to attach, it features ventilation holes for better air circulation and a window for quick and easy access to your child.
-
Smile III – Regnplast á vagnpart
Britax 7.990kr.The raincover offers protection for your child from the wind and rain while travelling in their pushchair. Easy to attach, it features ventilation holes for better air circulation and a window for quick and easy access to your child.
-
Smile III – Stay Safe Kit
Britax 20.990kr.Stay Safe Kit for your SMILE III prepares you perfectly for the cold seasons. The set includes the new Stay Safe Cover, suitable for carrycot as well as seat unit, which features reflective elements that ensure excellent visibility even in fog and in the dark. With the kit you will also get the two raincovers for both – your SMILE III carrycot and the seat unit to protect your little one in any weather. All three accessories can be quickly and easily attached to your SMILE III.
-
Smile III – Weather Kit
Britax 20.990kr.The weather kit is the perfect combination to protect your child in any weather. The set includes a raincover for the SMILE III pushchair, as well as a raincover for the SMILE III carrycot. So your little one is always protected from the wind and rain whether they travel in the carrycot or in the pushchair. A mosquito net which fits both the pushchair and carrycot, keeping your child protected from flying insects, is also included in the kit.
-
-
-
Stokke Mosquito net
Stokke 4.690kr.Flugnanet á Xplory og Trailz frá Stokke. Gott aðgengi er að barninu með frönskum rennilásum og andar netið vel. Hægt að brjóta saman í innbyggðan aukahlutapoka.
-
Stokke Storm Cover
Storm cover fyrir Xplory og Trailz sætin frá Stokke. Vatnsfráhrindandi og vindþétt efni sem ver barnið. Smellist af og á með tveimur smellum. Gott aðgengi að barni við notkun á coverinu.
-
Stokke Stroller Blanket
Prjónateppi sem hentar vel í kerrur. Úr 100% lífrænum bómul, Oeko-Tex vottað. Ekki er mælt með að setja teppið yfir opið á kerrunni svo það trufli ekki önduna í kerrunni.
-
Stokke Stroller regnplast
Stokke 6.490kr.Létt og hentugt regnplast sem er sérstaklega hannað fyrir kerrurnar frá Stokke, Trailz, Beat og Xplory. Regnplastið gengur samt með flestum kerrum frá öðrum framleiðendum. Opnanlegt að framan og stór gluggi sem hægt er að opna og loka með frönskum rennilás svo auðvelt er að komast að barninu. Endurskin að aftan og á toppnum. Þornar mjög fljótt og andar vel. Hægt að brjóta saman í innbyggðan aukahlutapoka og smella á stellið þegar vel viðrar.
-
TRIO regncover
Teutonia 8.990kr.Regncover á TRIO kerruna frá Teutonia. Endurskin og loftgluggar eru á coverinu. Passar bæði á kerrusætið og vagnpartinn.