-
-
Antura Booties
Kuldasokkar sem halda tásunum hlýjum og þurrum. Vatnshelt efni sem andar vel. Gúmmí anti-slip sóli. Mjúk klæðning að innan.
-
Balaclava Organic Silk
Einstaklega mjúk og góð silkihúfa úr 100% lífrænu silki. Húfan verndar höfuðið vel og heldur á því hita og kemur í veg fyrir svitamyndun. Hjálpar til við að minnka umhverfishljóð fyrir viðkvæma heyrn.
-
Beantu Mittens
Ungbarnavettlingar. Mjúkir og hlýrir vettlingar fyrir litla putta. Passar vel með Vargtass sokkaskónum og Bearcub húfunni.
-
Boots Quilted
Practical and warm PU footies. The footies are for the child’s feet before they can use shoes and walk. They keeps the feet warm and dry. They have elastic band at ankles, which closes by a press button and keeping tight. Reflex on CeLaVi elephant logo. They are practical and good for the children when playing in wet sand because they are water repellent. Easy to clean by a wet rag. Fleece lining which is soft and warm for the feet.
-
Copenhagen kuldagalli
Þægilegur tvírenndur kuldagalli frá Reima. Ótrúlega góð vatnsheldni, góð öndun er í gallanum, auk þess er gallin úr slitsterku efni.
-
Gjafaaskja Newborn Silkwool
Ruskovilla 10.990kr.Gjafaaskja fyrir nýfædd börn, úr Off White silki. Buxur (50 cm, lokaðar), peysa (50 cm, hægt að bretta yfir hendur), húfa (0-3 mánaða) og sýnishorn af sápu. Kemur í fallegri öskju.
-
Gjafaaskja Outdoor
Ruskovilla 19.990kr.Ungbarnasett úr lífrænni merino ull til að nota utandyra. Heilgalli, lambúshetta (0-12 mánaða), vettlingar og sýnishorn af Sonett sápu. Kemur í stærð 60cm í Off White og í fallegri öskju.
-
Gotland kuldagalli Reimatec
Reimatec Gotland kuldagallinn er mjög hlýr og góður galli og hentar vel fyrir veturinn. Gallinn er vind- og vatnsheldur, hann er úr slitsterku efni og allir saumar eru einnig vatnsheldir. Gott endurskin er á gallanum og hægt að taka hettuna af með léttum smellum, þannig að ef hettan festist í einhverju smellur hún auðveldlega af. Sílikon teygjur eru að neðan svo að skálmarnar á buxunum fari ekki upp og verndar litla fætur frá kuldanum.
-
Honeycomb Down kuldagalli
Coffee Bean down snowsiut for babies, keepts the warmth for many hours, and with an anti-static function. Can easily be transformed to a sleeping bag. This unicolour down jumpsuit for babies is ideal for cosy pram rides during late autumn and early winter. It’s decorated with lovely quilting and has two full-length zippers for easy dressing. Made from a windproof and breathable material with a water- and dirt-repellent surface, this lightweight down suit keeps the wind at bay and feels comfortable.
-
K-Poncho Heavyweight
K for Kangaroo & Koala – this unique 3 in 1 solution is the ideal winter cover for ergonomic baby carriers, where baby sits like a marsupial with legs wrapped around your body. To accommodate different gear and lifestyles, the K-Poncho universally adapts to all strollers and car seats too! The K-Poncho features ultra soft plush lining, a water repellent outer shell, and premium poly insulation to keep baby warm and comfy all winter long. It’s basically an extension of your winter jacket! That’s how warm it is. Additional features include an adjustable hood to face frontward or outward, hand slits for easy access to baby, and bottom snaps to extend length as baby grows. -
Kikatus Overall
Mjúkur heilgalli, með léttri fyllingu, sem hægt er að breyta í svefnpoka. Öndun í það minnsta 7.000 g/m2/24h. Efnið hrindir frá sér vatni og drullu sem auðvelt er að þvo af. Hægt að bretta ermar yfir hendur í stað vettlinga. Langur rennilás svo auðvelt er að klæða barnið í og úr.
-
Langnes Overall Reimtec
Reimatec snowsuit in great prints. Fully waterproof, brathable and durable. Insulated seat and play layer snap buttons. This easy-care snowsuit for toddlers is ideal for winter fun. The waterproof design is made from a breathable and windproof material that repels dirt. All the seams have been waterproof sealed and the seat is insulated to keep bottoms warm and dry during cold-weather adventures. The smooth polyester lining makes dressing easy. Many Reima pieces can be attached to the suit thanks to the handy Play Layers snap-button system. The detachable and adjustable hood is also safe when little ones are playing outdoors – connected with snap buttons, it comes off easily if it gets caught on something. Durable silicone foot loops keep the trouser hems in place, protecting little ankles from moisture and the cold. This tumble-dryer-friendly winter all-in-one is a great choice for crawling in the countryside or strolling in the city!
-
Lauha Overall
Hægt er að nota þennan hlýja heilgalla innandyra eða sem millilag.
-
Laulu Fleece Overall
Ótrúlega góður flísgalli frá Reima. Laulu er úr léttu fljót þornandi flísefni. Ótrúlega hlýr og góður galli. Hægt að loka gallanum við ermar og fætur. Góður flísgalli í vagninn eða bílstólinn.
-
-
Lepus Mittens
Það mýksta og þægilegasta fyrir litlar hendur. Flís að innan og hægt er að bretta upp á sokkinn fyrir mismunandi tilefni.
-
Levana Bootees
Það mýksta og þægilegasta fyrir litlar fætur. Flís að innan og hægt er að bretta upp á sokkinn fyrir mismunandi tilefni.
-
Louna kuldagalli
Reimatec kuldagalli. Frábær galli sem hentar vel í veturinn. Gallinn er vatns og vindheldur, einnig eru allir saumar vatnsheldir. Auka bólstrun við setsvæði. Auðvelt að taka hettuna af. BIONIC-FINISH®ECO með extra góðri slitsterkni og hrindir vel frá sér óhreinindum.
-
Lumikko Winter Overall
Heitur og góður vetrargalli fyrir minnstu börnin í fjölskyldunni. Hann er bæði vind og vatnsheldur og með mjúk bómull er í innsta lagi við börnin. Gallinn er vel fóðara’ur en samt mjúkur og gott að hreyfa sig í honum. GAllinn er með auka efni yfir bæði fætur og hendur og er því hægt að nota hann fyrir vettlinga og sokka á kalda putta og tásur.
-
Moomin Overall
This babies’ overall is super soft and comfortable against the baby’s delicate skin! The overall is made of wool mix that endures time both for the look and functionality! Dress your little ones in this babies’ sleepsuit and they’re sure to have sweet dreams about their friends in Moominvalley. Our Moomin by Reima pyjamas are made from an organic cotton jersey that feels soft and comfortable against skin.
-
Muotka Kuldagalli Reimatec
Reimatec toddlers’ snowsuit. Very waterproof and finished with handy reflective details. Designed for especially active young children. Fitted cut. This is a new snowsuit for toddlers’ with fantastic features. The material is very durable as well as water- and dirt-repellent, and the seams on the legs are sealed to create a waterproof finish. Extra insulation is added to the seat, so there are no worries about the cold when kids are playing in the snow. This style is ergonomically designed for active toddlers and is also a little slimmer than usual for a snug feel. The stylish stripes are reflective, making little ones easier to spot on dark days!
-
Nalle Sleeping Bag 2 in 1
- Frábær galli sem hægt er að breyta í svefnpoka
- Búin til úr endurnýttu polyesterefni
- Vatnsvörnin er unnin úr BIONIC-FINISH®ECO
- Þessi vara er umhverfisvæn og unnin að miklu leyti úr endurunnum plastflöskum , sem er auðvitað frábært fyrir umhveerfið
- Innra lagið er unnið úr mjúkri og góðri bómull.
- Hægt að taka hettuna af
- Hægt að loka ermunum með efni á endunum
- Teygjur undir skálmum á stærðum 62/68-74/80 cm
- Tveir rennilásar sem auðvelda manni að klæða börnin í gallann.
- >Öndun 4.000 g/m2/24 h
-
Niila Mittens
Ungbarnavettlingar frá Reima með bandi. Vettlingarnir eru úr fallegu ullarbrjóni, með mjúku flísefni inn í sem gerir þá einstaklega mjúka og þægilega.
-
Okke Snowsuit
Padded snowsuit with detachable hood. Features has fleece lining in the body and plain, smooth lining in the sleeves and legs, and front zip fastening with concealed button closure. The snowsuit has pockets on the front and reflective stripes on the right shoulder on the front. Waterproof: 10000 mm and breathable: 5000 g -
Otilia Snowsuit
Padded snowsuit in floral fabric with detachable hood and front pockets. Features has fleece lining in the body and plain, smooth lining in the sleeves and legs, and front zip fastening with concealed button closure. The snowsuit is adorned with ruffles over the shoulders and reflective piping on the shoulders and hood. Waterproof: 10000 mm and breathable: 5000 g -
Parvin Overall
This toddlers’ wool all-in-one can be worn indoors or as a mid-layer. The Merino wool feels soft against skin and is ideal for regulating your little one’s temperature. Brushed interior for extra warmth. This breathable toddlers’ woollen all-in-one is a great mid-layer underneath outerwear. Its interior is made from a brushed fleece that feels super soft against skin. The popular style comes with comfortable ribbed cuffs. A full-length zipper makes putting the piece on easy and the chin guard protects delicate necks from the zip. For added comfort, all the seams on this all-in-one have a thin, flat construction that doesn’t chafe.
-
Parvin ullargalli
Fallegur heilgalli sem er hlýr og andar vel. Flísfóðraður að innan með flötum saumum. Teygja í stroffum á höndum og fótum. Renndur alla leið með hökuvörn svo rennilás klemmir ekki hálsinn.