Lýsing
- Vegur 4.3 kg
- Hámarksþyngd 10 kg
- LxBxH: 83x26x51 cm
- ATH: XL flexi bath passar ekki á flexi bath standinn
11.590kr.
Sniðug lausn frá Stokke, nú enn stærri, fyrir þá sem hafa minna pláss. Hentar börnum frá fæðingu og upp í 6 ára, tvö börn geta verið saman í XL týpunni. Baðið leggst auðveldlega saman og tekur mjög lítið pláss þegar það er ekki í notkun. Passar ofan í flest baðkör. Hægt er að fá sérstakt ungbarnasæti í baðið fyrir þau yngstu. Non-slip botn og hitaskynjun í tappa. ATH! XL Flexi Bath passar ekki á Flexi Bath standinn.
Þyngd | 4,3 kg |
---|---|
Stærð | 83 × 26 × 51 cm |
Litur | Blue Transparent, Green Transparent, Transparent Blue, White |