Pebble 360

45.990 kr.

Tryggingaverð: 36.792 kr.

10% tryggingaafsláttur kemur ofan á tilboðsverð. Tryggaafsláttur hér að ofan er ekki réttur. Gildir aðeins í verslun.

Nýjasti stóllinn frá Maxi Cosi. Festist á FamilyFix360 snúnings base.  Pebble360 sameinar hámarks þægindi fyrir barnið og Öryggi. Dugar frá fæðingu til ca.15 mánaða,  40 – 83 cm. 0 – 13kg.

Stór og góður skermur. Þægilegt og gott ungbarnainnlegg. Þægilegt beltakerfi. Góð hliðarvörn. ClimaFlow panel. Öryggi.

Auðvelt er að snúa stólnum á baseinu þegar verið er að taka stólinn í og úr bílnum. Ungbarna innlegg fyrir minnstu krílin fylgir með. Stóllinn er með mjög góða hliðarvörn. Pebble360 er með sérstökum climaFlow panel þar sem áklæði og svampur stólsins er úr efnum sem gefa góða öndun auk þess sem gott loftflæði er á hliðum stólsins.

Valinn besti og öruggasti ungbarnabílstóllinn í Stiftung Warentest 2021 í flokki ungbarnabílstóla (0-15 mánaða). Með FamilyFix 360 base fékk hann einkunina ‘Good’ (1,8) og án base fékk hann líka einkunina ‘Good’ (1,8).

Vörunúmer: 0100636298 Flokkur: Merkimiðar: , Vörumerki:

Lýsing

  • Pebble360 er einungis hægt að festa á Familyfix360. Ekki er hægt að festa stólinn á aðra base-a frá Maxi Cosi.
  • Pebble360 er nýjasti stóllinn frá Maxi Cosi. Og er einungis hægt að nota bakvísandi.
  • Þægilegt og gott ungbarnainnlegg. Stór og góður skermur. Þægilegt beltakerfi. Góð hliðarvörn. ClimaFlow panel. Öryggi.

INSTALLATION

  • Maxi-Cosi Pebble 360 er hægt að festa á FamilyFix360 snúnings base. Familyfix360 baseið er einungis hægt að festa í Isofix festingar bílsins. Familyfix360 er auðvelt að snúa með annari hendi. í bækling sem fylgir með má sjá frekari skref um notkun base-ins.
  • Hægt er að belta festa Pebble360 í bílinn með 3-punkta belti bílsins.
  • Pebble 360 er framleiddur eftir nýjustu reglugerð í Evrópu  i-Size safety standard (R129/03) og er einungis hægt að nota bakvísandi.

Safety

  • Til að tryggja þægindi og öryggi er Maxi-Cosi Pebble 360 útbúin ClimaFlow sem hjálpar til við að barninu líði sem best í stólnum og viðhaldi réttu hitastigi.  G-CELL Side Impact Technology veitir góða hliðarvarn og öryggi.
  • Ergonomic carrying handle.
  • Maxi-Cosi Pebble 360 er partur af næstu kynslóð snúnings stóla, 360 Family. (Coral360, Pearl360). En hægt er að festa Maxi-Cosi Pearl360 (sem dugar upp í 105cm/4ára), næsta stól sem kemur á eftir ungbarnabílstólnum á FamilyFix360 base-ið.

Easy in use

  • The FamilyFix 360 base has a smart built-in rotational system that enables the Pebble 360 car seat to be easily rotated using only one hand.
  • Thanks to the Easy-in harness system, it’s super-quick and hassle-free to get your baby in and out of the car. One less thing to worry about.
  • Easiest and most natural way to adjust the carrying handle from driving position into installation position.
  • Fits Maxi-Cosi strollers and a large selection of other brands.
  • Easy to release with one hand from Maxi-Cosi and Quinny strollers thanks to the memory buttons.
  • The cover can easily be removed.
  • Cover is easy to wash and clean in the washing machine.

Comfort

  • Special ClimaFlow panels, breathable foam and fabrics encourage comfortable air circulation to ensure your child is always at the right temperature.
  • Easy adjustment of safety harness and headrest height to provide the best fit for your growing baby.
  • The innovative baby-hugg inlay provides extra safety and comfort for your newborn.
  • Maximum protection from the sun with the extra-large sun canopy.

Safety

  • To ensure your baby’s safety, the Pebble 360 features innovative G-CELL Side Impact Technology, as an extra-protective built-in guard.
  • Complies with the latest i-Size safety standard (R129/03), which now also includes belted installation
  • 3-point safety harness for optimal restraint of baby
  • Audible and visual indicators on the base confirm correct fit and minimise the risk of wrong installation.
  • Can be used from birth up to 15 months old
  • For little ones between 40-83 cm

Skoða stólinn nánar á heimasíðu framleiðanda
Athuga hvaða stólar frá Maxi-Cosi passa í bílinn þinn

Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. Við mælum ekki með að senda öryggisvöru eins og bílstóla og base með flutningsaðila, mælum frekar með að slík vara sé sótt í verslun okkar.

Frekari upplýsingar

Litur

Black Essential, Blue Essential FR, Graphite Essential, Green Essential FR, Grey Essential, Select Grey, Twillic Grey, Twillic Truffle

Vörur sem henta með…