Lýsing
- Hentar frá fæðingu og allt að 2 ára aldri (3.5 kg / 53 cm til 13 kg / 2 ára).
- Bouncer – hámark 9 kg og notast þangað til barnið getur setið sjálft án aðstoðar. Tvær stillingar í boði. Alltaf skal notast við beislið og passa að báðar smellur eru læstar.
- Chair – hámark 13 kg og notast þegar barnið getur labbað og sest niður án aðstoðar. Þegar breytt er stól þarf að snúa efninu við.
- Hægt er að taka efnið af og setja í þvottavél við 40°C.
- 100% cotton (quilted)