Lýsing
NXT Twin Stell
- Stell með hjólum: frá 16 kg
- Breidd á stelli með hjólum: 79 cm
- Samanbrotið með hjólum, LxBxH: 89x79x45 cm
- Hæð á stýri, lægsta til hæsta: 98-114 cm
NXT Seat Unit Flat
Rúmgott sæti sem hægt er að snúa í báðar áttir og leggja í alveg flata stöðu. Ný höfuðvörn sem veitir barninu auka vörn. Úr 50% endurunnum efnum. Inniheldur alla eiginleika sem sæti ættu að innihalda. Ósvikið handbragð, framleitt í Svíþjóð.
- Vegur: 5.7 kg
- LxB á sæti: 104×32 cm
NXT Carrycot
Praktískur og rúmgóður vagnpartur sem nýtist allt að 6 mánaða aldri. Hentugt handfang á skerminum. Smellist með einum smelli á öll NXT stellin, þar með talið NXT Twin. Mjúk dýna með bómullarbólstri. Ósvikið handbragð, framleitt í Svíþjóð.
- Vegur: 4.6 kg
- LxBxH (að innan): 76x34x21 cm
- LxBxH (að utan): 81x38x34 cm