Cocoon

15.990kr.

Kósý, þægilegt og öruggt ungbarnahreiður sem hægt er að nota á daginn jafnt sem og á nóttinni. Hægt er að stilla lengdina og líkja eftir því að liggja í bumbunni. Í kringum höfuðið er hægt að anda í gegnum efnið.

Vörunúmer: 0100628334 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

Hreiðrið er úr mjög mjúku efni og í kringum höfuðið er hægt að anda í gegnum efnið. Engin bönd eða festingar eru á hreiðrinu sem gætu meitt eða skaðað. Belti fylgir til að tryggja að barnið haldi sér á bakinu (auðvelt er að fjarlægja beltið). Hægt er að opna hreiðrið að neðanverðu svo það hentar börnum frá fæðingu og allt að 8 mánaða aldri.

  • Cover má setja í þvottavél á 30°
  • Má ekki setja í þurrkara
  • 95% lífrænn bómull og 5% teygjanlegt efni

Frekari upplýsingar

Litur

Aqua Green, Bear Anthracite, Chine White, Classic Grey, Lollypop Pink, Misty Pink, Moon Blue Grey, Tetra Jersey Green, Tetra Jersey Sand, Tetra Jersey Terracotta

Vörur sem henta með…