Lýsing
- beisli sem passar í flesta vagnparta
- hægt að nota í Tripp Trapp eining
- má fara í þvottavél á 40 gráður
Nælon beisli. Easy Wash beislin eru með plastsmellum. Gott að nota í kerruna, matarstólinn (líka í Tripp Trapp stólana frá Stokke). Einnig hægt að nota sem göngubeisli. Má setja í þvottavél. Hentar frá fæðingu og allt að 4 ára aldri.
1.990kr.
Litur | Black, Blue Wht, Multicolor, Navy, Pink, White |
---|
Fallegur bakpoki sem virkar sem göngubeisli. Hentar fyrir 2-4 ára börn.
Margnota merkibönd á börnin. Margar fallegar tegundir í boði. Tilvalið fyrir fríið! Infoband er mjög auðvelt í notkun. Merkingin verður vatnsheld ef notaður er venjulegur kúlupenni til merkingar. Festingin gerir það að verkum að litlar hendur geta ekki losað hana og fjarlægt bandið. Bandið er fjölnota, og þar af leiðandi hægt að nota það aftur og aftur. Infoband er hannað og framleitt í Svíþjóð úr vistvænunum efnum. dEngin PVC efni, ekkert latex eða önnur eiturefni.
Frábær lausn fyrir uppátækjasama krakka. Einnig frábært í margmenni og á ferðalögum.
Einnota merkibönd fyrir fríið. 10 saman í pakka. Flott hönnun og auðveld í notkun. Fullkomin í ferðalagið. Böndin eru einnota.