Lýsing
- Hægt er að nota Tripp Trapp stólinn alveg frá fæðingu
- 5 punkta beisli og axlapúðar fyrir aukin þægindi
- Hægt að stilla hallan með annarri hendinni
- Hentar frá fæðingu og allt að 9 kg
- Passar á alla stóla sem framleiddir eru eftir Maí 2003
21.990 kr.
Hægt er að nota Tripp Trapp stólinn frá fæðingu og allt að 9 kg. Kemur barninu að borðinu sem eykur nánd og augnsamband. Hægt er að stilla leguna á sætinu með annarri hendinni. Auðvelt er að smella sætinu í og úr Tripp Trapp stólnum. Sætið gefur til kynna með grænni eða rauðri merkingu hvort sætið sé rétt smellt í stólinn. Passar á alla Tripp Trapp stóla sem framleiddir eru eftir Maí 2003.
Stöng fyrir leikfang fylgir með.
Einnig fylgir með plast framlengin aftan á fætur stólsins sem gerir það að verkum að enn erfiðara er fyrir börn að velta stólnum aftur, sem passar á stóla framleidda frá 2013.
Litur | Grey |
---|