Kinsei Thermal Set

12.990kr.

Ullarsett úr mjúkri merino ull frá Reima. Buxur og peysa saman í pakka. Ullin er frábær innan undir kuldagallan eða pollagallann. Merino ullin er mjúk og þægileg og veitir góða temprun á milli hita og kulda. Stillanleg mittisteygja er á buxum.

Vörunúmer: 0100636969 Flokkar: , Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

  • 72% ull, 28% Lyocell
  • Góð öndun
  • Teygjanlegt efni
  • Góð mittisteygja
  • Þvottur;
  • 30°C Ullarþvottur
  • þvoið með líkum litum
  • notið ullarþvottaefni
  • Notið ekki mýkingarefni, klór eða venjuleg þvottaefni.

Frekari upplýsingar

Litur

Cranberry Pink, Melange Grey, Navy

Stærð

100, 110, 120, 130, 80, 90