Kerrupokarnir frá Vinter & Bloom eru úr nýju línunni þeirra Chick. Pokarnir eru æðilega mjúkir og hlýjir að innan og bæði vind- og vatnsheldir að utan. Hægt er að renna upp og niður frá á báðum hliðum til að stýra hitastiginu hjá barninu og neðst á pokanum er hægt að opna fyrir skítuga skó. Göt eru fyrir 5 punkta belti og pokinn passar í nánast hvaða vagn sem er. Kerrupokarnir eru Oeko-Tex vottaðir úr lífrænum bómul.
Kerrulúffurnar frá Vinter & Bloom eru algjör snilld og halda höndunum heitum í göngutúrunum. Efnið á lúffunum er vind- og vatnshelt og innan í eru vasar sem hægt er að geyma lykla, veski, síma og fleira. Það er einstaklega auðvelt að smella lúffunum á og færa til og passar á nánast hvaða vagn sem er. Eins og kerrupokarnir eru lúffurnar Oeko-Tex vottaðar.
Regncoverið frá Vinter & Bloom er að sjálfsögðu vind- og vatnshelt og Oeko-Tex vottað. Hægt er að setja plastglugga framan á coverið með götum fyrir öndun, sem líka er hægt að taka af og er endurskin á hliðunum. Taska undir regncoverið fylgir sem hægt er að festa með frönskum rennilás á kerruna svo coverið er alltaf til taks.
Falleg og tímalaus hönnun sem heldur barninu hlýju. Mjúkur að innan og vind- og vatnsheldur að utan. Hægt að renna upp og frá á báðum hliðum til að stýra hitastiginu hjá barninu, einnig er hægt að opna fyrir skítuga skó neðst á pokanum. Göt eru fyrir 5 punkta belti. Passar í nánast hvaða vagn sem er. Oeko-Tex vottaðir kerrupokar úr lífrænum bómul.
Mjúkar múslin vefjur sem eru fljótar að þorna úr Norðurljósa línunni frá Vinter & Bloom og nýtast vel. 100% lífrænt, GOTS vottuð vara. 68×68 cm. Koma tvær saman í pakka. Má setja í þvottavél við 40°C.
A luxurious and timeless hollow knit baby blanket in wonderfully soft GOTS-certified organic ring-spun cotton of carefully selected quality. The breakthrough design insulates, ventilates and provides just right temperature. Grace gives a classy and classic feel, the baby blanket can be used both at home or in the stroller.
With the blanket Cuddly from Winter & Bloom, your baby can sleep warm and cozy in their bed or stroller. Cuddly has a horse-knit front and a back of soft coral fleece. Cuddly is a warm and soft first blanket that gives a feeling of security.
Hlýtt og mjúkt teppi frá Vinter & Bloom. Spunnið úr þunnum og sterkum en mjúkum bómul sem fer vel með viðkvæma húð. Hentar vel í að stýra hitastigi við svefn. 100×75 cm og 100% lífrænn bómull, GOTS vottaður. Má setja í þvottavél við 40°C.
Mjúkt, prjónað teppi frá Vinter & Bloom úr 100% lífrænum bómul (GOTS). Klassísk hönnum sem hentar við hvaða tilefni sem er, hvort sem það er heima við eða í kerrunni.
Mjúkur og hlýr sloppur með hettu og fallegu mynstri. Smellur að framan og band utan um mitti. Sloppurinn er fljótur að þorna. Án allra eiturefna og GOTS vottuð vara. Hentar fyrir 1-2 ára, lengd frá 52.5 cm frá öxlum niður á mitti. Má setja í þvottavél við 40°C.
Baby stroller Nordic Leaf with two nice leaves and a cute flower. Attach the stroller with the straps to the stroller’s body or baby cover and give your child something nice to rest on. The stroller can also be attached to rings that are purchased separately.
Samanbrjótanleg skiptidýna sem hentar einstaklega vel á ferðina. Þægilegt að geta hengt upp þegar dýnan er ekki í notkun. Alveg eiturefnalaus bómull og pólýester.
Hreiðrið er mjúkt og notalegt og hægt að nota í rúmi eða sem innlegg í vöggu eða vagn. Hentugt til þess að taka með á ferðina. Auðvelt er að loka og opna. Hægt er að fjarlægja coverið sem er úr 100% lífrænum bómul (Oeko-Tex vottað) og setja í þvottavél við 40°C. Ekki setja í þurrkara. Einungis má handþvo fóðringuna að innan.
Efnið utan um er hágæða bómull (Oeko-Tex vottað) með mjög mjúkri viðkomu, 100% vatnshelt sem má setja í þvottavél. Fyllingin er einnig 100% Oeko-Tex vottað.
Handklæði sem er mjúkt og tekur vatn vel í sig. Með hettu. Úr 100% bómul og Oeko-Tex vottaður.
Vefðu barninu þínu í yndislega mjúkt og heitt handklæði eftir baðið. Northen Light handklæðið er með fallega glitrandi hettu og sauma. Handklæðið er mjög rakadrægt en í leiðinni er það mjög mjúkt. Handklæðið er GOTS vottað.
Wrap your baby in a wonderfully soft and warm bathscape after the bath. Northern Lights Badcape has a beautiful hood and is lined with beautiful sparkling constellations. The GOTS-certified towel quickly absorbs moisture and is at the same time very soft against the baby’s skin.
Nordic Leaf Play Mat is a 2-in-1 play mat and lightweight quilt for your little one. In soft colors, it is a play mat that fits well in any room in your home. The play mat is made of Oeko-Tex certified cotton, so your little one can play on it without worrying about harmful chemicals. It can also act as a lightweight blanket for your little one.
Warm up your baby with Northern Lights cozy knit blanket during the chilly days of the year. The knitted blanket is in two layers and has glittering constellations on one side. Used in the home or when out with the stroller. The GOTS certified organic cotton gives a wonderfully comfortable feeling.
Vind- og vatnshelt regncover sem er Oeko-Tex vottað. Gluggi á coveri með götun fyrir öndun sem hægt er að taka af. Endurskin á hliðum. Taska fylgir sem hægt er að festa með frönskum rennilás á kerruna svo coverið er alltaf til taks.
Tímalaus hönnun sem heldur höndunum heitum í göngutúrnum. Efnið utan um er vind- og vatnshelt. Fallegir rennillásar. Vasar að innan sem hægt er að geyma lykla, veski, síma og fleira. Auðvelt að smella á og færa til. Passar á nánast hvaða vagn sem er. Oeko-Tex vottað.
Bed mobile Nordic Leaf with four hanging leaves and a cute flower is a decorative fabric mobile to hang over the child’s bed or changing table. The bed mobile becomes a nice detail in the children’s room while it is fun for the child to watch. The fabric and padding is Oeko-Tex® certified and is free of harmful substances. The bed mobile has a loop for hanging and can also be attached to a mobile arm which is purchased separately.