Ömmustóll Bliss

34.990 kr.

Þessi „gamli“ góði, bara enn betri! Margverðlaunaður ömmustóll með nokkrum hæðastillingum (við leik, hvíld og svefn). Öryggisplata er fyrir framan stólinn. Hreyfingar barnsins valda því að stóllinn byrjar að rugga og örvar þannig hreyfiþroska barnsins. Stóllinn er hannaður í samráði við barnalækna, góður stuðningur við höfuð og bak barnsins. Allt efni stólsins er prófað eftir Oeko-Tex ® Standard 100 Class I.

Vörunúmer: 0100625260 Flokkur: Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

  • Hentar frá fæðingu og allt að 2 ára aldri (3.5 kg / 53 cm til 13 kg / 2 ára).
  • Bouncer – hámark 9 kg og notast þangað til barnið getur setið sjálft án aðstoðar. Tvær stillingar í boði. Alltaf skal notast við beislið og passa að báðar smellur eru læstar.
  • Chair – hámark 13 kg og notast þegar barnið getur labbað og sest niður án aðstoðar. Þegar breytt er stól þarf að snúa efninu við.
  • Hægt er að taka efnið af og setja í þvottavél við 40°C.
  • 100% cotton (quilted)

Frekari upplýsingar

Litur

Anthracite Cotton, Dark Purple Cotton, Dusty Pink, Green Cotton, Khaki/Green Print, Midnight Blue Cotton, Sand Grey Cotton

Vörur sem henta með…