Lýsing
- Stell, kerrusæti og vagnpartur saman í einum pakka
- Rúmgóður vagnpartur og sæti
- Sætinu er hægt að snúa í báðar áttir
- Aðeins 59cm á breidd
- Fjöðrun á öllum dekkjum
- Stillanlegt handfang
- XL innkaupakarfa
- Fyllt dekk, snúningshjól að framan
- Innbyggt sólskyggni
- 5 punkta beisli
- Vatnsfráhrindandi
- Innbyggð loftun
Stærðir og þyngdir
- Breiddin á TRIO er aðeins 59 cm
- Hæð á handfangi 98-110 cm
- LxB, kerrusæti að innan: 98×34 cm
- Baklengd á kerrusæti: 56 cm
- Stærð á vagnpart, að innan: 78×32 cm
- Stærð á vagnpart, að utan: 91×39 cm
- LxBxH, samanbrotin án hjóla, 68x49x18 cm
- Þyngd, stell, sæti og innkaupakarfa: 13.5 kg
- Þyngd, stell, vagnpartur og innkaupakarfa: 14.6 kg
- Hámarksþyngd í vagnpart: 9 kg
- Hámarksþyngd í kerrusæti: 15 kg
- Hámarksþyngd í innkaupakörfu: 5 kg