- Við biðjumst innilegrar afsökunar, en það er ekki hægt að kaupa þessa vöru.
Supreme Sleep Plus
11.490 kr.
Supreme Sleep Plus er ungbarnahreiður sem aðlagar sig að líkama barnsins. Örvar meltingu og auðveldar öndun þar sem 7° halli er á hreiðrinu. Efri hluti hreiðurnins er með „memory foam“ sem dregur úr hættu á að barnið fái flatt höfuð. Stuðningsbelti er á hreiðrinu sem veitir barninu öryggi.
Til á lager