Stavanger kuldagalli Reimatec

30.990 kr.

ReimaTec Stavanger er Test winner galli hjá Test fakta í Svíþjóð 2018. Hefur verið valinn sá besti í mörg ár. Gallinn er úr Duraplus efni sem er sérstaklega slitsterkt og með góðri öndun. Allir saumar eru vatnsheldnir. Stillanlegur í mitti. Hægt að taka skinn af hettunni. Gallinn er unnin úr BIONIC-FINISH®ECO sem gefur bestu eiginleika á vatnsheldni og að hrinda frá sér óhreinindum.

Vörunúmer: 0100636994 Flokkur: Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

  • Best i test 2018
  • 12.000 mm vatnsheldni
  • Slitsterkni allt að 80.000 Martindale(Martindale test cycles w. sandpaper)
  • Þolir að 0 til -20°C
  • Öndun allt að 8.000 g/m2/24 h
  • BIONIC-FINISH®ECO
  • Einangrun; 160g
  • Allir saumar vatnsheldnir
  • Stillanlegt mitti
  • Þvottaleiðbeiningar
    40°C
    Fjarlægið feld fyrir þvott
    Lokið öllum vösum
    Notið einungis millt þvottaefni, eða sérstakt þvottaefni fyrir útivistarfatnað
    Notið ekki mýkingingarefni, klór eða önnur sterk þvottaefni
    Fjarlægið strax úr vél eftir lok þvottaprógramms.

Frekari upplýsingar

Litur

Azalea Pink, Black, Green Lake, Magenta Purple, Orange Yellow

Stærð

104, 110, 116, 122, 128, 98