Lýsing
- Hentar fyrir 0-6 mánaða
- Vegur um 16 kg
- LxBxH: 83x67x87 cm
- Eftir Sleepi stækkun fer rúmið í 127 cm og hægt að nota allt að þriggja ára aldri.
- Með Junior stækkun, eftir Sleepi stækkun, er hægt að nota rúmið allt að 10 ára aldri.
50.000kr.
Vögguparturinn hentar þeim yngstu einstaklega vel. Góð dýna fylgir. Hjól fylgja sem hægt er að nota fyrir vögguna og rúmið. Hægt er að breyta vöggunni í Stokke Sleepi rúm með stækkun sem er seld sér.
Litur | Hazy Grey, Natural, White |
---|