Lýsing
- 80% wool, 20% polyester
- Þvoið og straujið á röngunni og hafið rennilás lokaðan
- Ekki nota þvottaefni með klór
- Formið rétt á meðan gallinn þornar
- Hleypur um 5% við þvott.
Fallegur heilgalli sem er hlýr og andar vel. Flísfóðraður að innan með flötum saumum. Teygja í stroffum á höndum og fótum. Renndur alla leið með hökuvörn svo rennilás klemmir ekki hálsinn.
8.790kr.
Litur | GreyMelange, Navy, PinkRaspberry |
---|---|
Stærð | 80, 86, 92 |
Hlýjir og góðir físvettlingar. Koma með bandi sem hægt er að þræða í gegnum gallann.
Reimatec Gotland kuldagallinn er mjög hlýr og góður galli og hentar vel fyrir veturinn. Gallinn er vind- og vatnsheldur, hann er úr slitsterku efni og allir saumar eru einnig vatnsheldir. Gott endurskin er á gallanum og hægt að taka hettuna af með léttum smellum, þannig að ef hettan festist í einhverju smellur hún auðveldlega af. Sílikon teygjur eru að neðan svo að skálmarnar á buxunum fari ekki upp og verndar litla fætur frá kuldanum.
Gjafaaskja fyrir nýfædd börn, úr Off White silki. Buxur (50 cm, lokaðar), peysa (50 cm, hægt að bretta yfir hendur), húfa (0-3 mánaða) og sýnishorn af sápu. Kemur í fallegri öskju.
Kuldasokkar sem halda tásunum hlýjum og þurrum. Vatnshelt efni sem andar vel. Gúmmí anti-slip sóli. Mjúk klæðning að innan.
Mjúkir vettlingar frá Reima fyrir þau yngstu. Fallegt prjónamynstur.
Mjúkur galli sem hentar sem millilag úr nýju og virku efni. Efnið þornar mjög fljótt, hrindir óhreinindum frá sér og krumpast ekki. Teygjanlegur og þægilegur. Hægt að smella gallanum við útifatnað.
Flottur heilgalli frá Reima. Getur verið notaður sem millilag eða einn og sér. Gallinn er 3 laga með flísefni sem miðjulag, sem gerir hann hlýjan og góðan. Thermo-set galli sem er fljótur að þorna.
Hlýjir og þægilegir kuldasokkar fyrir litla fætur frá Ticket 2 Heaven. Franskur rennilás yfir ökklan. Háir með teygju efst. Grip á sólanum.
Það mýksta og þægilegasta fyrir litlar fætur. Flís að innan og hægt er að bretta upp á sokkinn fyrir mismunandi tilefni.
Double-breasted, quilted jacket with jersey lining. The model is braided and is fastened with buttons in light wood.