Lýsing
Stærðir
- Glasið – 100ml
- Diskur – 19.5×19.5×3.5 cm
- Skeið/gaffall – 3.5x12x2 cm
4.690 kr.
Glösin eru hönnuð fyrir litlar hendur. Með lágum þyngdarpunkt og breiðum og stömum fæti svo síður er hægt að velta glasinu. Diskurinn er stamur undir er úr smáramynstri og gerir barninu auðvelt að skófla sjálft upp á skeiðina eða gaffalinn. Hnífaparið er með stuttum handföngum sem auðvelt er að halda í. Hringurinn neðst kemur í veg fyrir að hendurnar renni of langt niður. Úr BPA fríu og matvælavottuðu plasti sem má setja í uppþvottavél. Settið inniheldur glas, disk, skeið og gaffal. Hentar fyrir 4 mánaða og eldri.
Stærðir
Litur | Powder Blue, Powder Green, Powder Pink, Powder Yellow |
---|