“Okkur finnst ekki nóg að nota einungis umhverfisvæn efni í framleiðsluna okkar. Við viljum ganga lengra. Markmiðið er að gera allt framleiðsluferlið grænt, vörurnar þurfa að hafa langan líftíma og vörurnar þurfa að vera hannaðar svo hægt sé að endurnýta þær, að auðvelta sé að endurvinna þær og jafnvel endurframleiða. Við notum minni orku, vatn, útblástur og hagræðingu í flutningum á vörunni og hráefni. Þannig minnkum við kolefnissporið okkar. Þetta er það sem við keppumst að – þetta er það sem við köllum “Truly Green”.”
Emmaljunga eigandi getur verið öruggur með að kerran og öllu sem við kemur henni sé framleidd undir bestu aðstæðum og að Emmaljunga taki ábyrgð á umhverfinu við framleiðslu og hönnun.
Emmaljunga hefur framleitt kerrur á sama stað síðan 1925 og er því elsta kerru verksmiðja í heimi. Árið 2015 á 90 ára afmæli verksmiðjunnar kynntu þau til leiks NXT línuna. NXT90 merkir “Næstu 90 ár”.