Lýsing
Flat Step þrýstihliðið hefur lægri þröskuld en önnur þrýstihlið. Og hentar því betur t.d. efst í stigatröppu, þar sem minni líkur eru á að fólk hrasi um þröskuldinn á hliðinu. Hliðið er með auðveldri læsingu sem er lyft upp og hægt er að opna og loka hliðinu með annari hendi.
- stærð á hliði 73-80cm
- Stækkanlegt upp í allt að 101 cm
- Stækkanir eru seldar sér
- Stækkanir sem henta fyrir þetta hlið er 7cm og 14cm.