Dualfix i-SIZE

89.990 ISK

0100626794/04

Frábær stóll frá Britax. Dualfix I-Size er hannaður eftir nýjasta staðli í Evrópu í dag. Mjög sveigjanlegur stóll. 360° veitir meiri þægindi fyrir barnið og foreldra. Góð hallastilling er í báðar áttir. Innbyggð SICT vörn er í stólnum sem veitir hliðarstuðning. Ungbarnainnlegg fylgir. Vegna Isofix festinga er auðvelt að festa stólinn í bílinn.

Veldu lit/stærð

 • Cosmos Black
  89.990 ISK
 • Wine Rose
  89.990 ISK
 • Storm Grey
  Uppselt! 89.990 ISK
 • Moonlight Blue
  89.990 ISK
 • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
 • i-Size (ECE R129)
 • 40 cm - 105 cm, frá fæðingu og allt að 4 ára aldri (18 kg)
 • 360° snúningur
 • 6 hallastillingar í hvorta átt
 • SICT hliðarvörn er innbyggð. Veitir aukið hliðaröryggi
 • "Rebound bar" stöng við fætur er hægt að stilla og veita aukið fótapláss
 • Áklæði má taka af og þvo samkvæmt þvottaleiðbeiningum
 • Skoða stólinn nánar á heimasíðu framleiðanda
 • Athuga hvaða stólar frá Britax passa í bílinn þinn
Fífa | Faxafen 8 | 108 Reykjavík | Sími: 562 6500 | fifa@fifa.is