Home Bed Roof

12.990 ISK

0100626960

Home þaksæng á Home rúmið frá Stokke. Býr til notalega og ævintýralega stemningu. Hægt að brjóta þaksæng saman til að auðvelda aðgengi til barnsins. Úr náttúrulegum efnum og Oeko-Tex vottað.

  • Má einungis handþvo
  • Oeko-Tex Standard 100 Class 1
  • Úr náttúrulegum efnum svo þegar þaksængin er þvegin eða liggur í sólarljósi þá getur liturinn dofnað með tímanum.
Fífa | Faxafen 8 | 108 Reykjavík | Sími: 562 6500 | fifa@fifa.is