Lýsing
- Auðvelt að hæða stilla fyrir fætur
- Passar vel við matarborðið
- Margir aukahlutir í boði
- Þrif: Þurrkið af með rökum klút. Farið yfir viðinn með þurri tusku. Ath. sól getur upplitað viðinn.
Steps Oak, viðarfætur úr eik. Stokke Steps er falleg skandinavísk hönnun. Stokke hefur um árabil verið einn fremsti framleiðandi í matarstólum fyrir börn, m.a. fyrir Tripp Trapp. Steps er matarstóll sem vex með barninu. Með aukahlutum er hægt að nota stólinn frá fæðingu og fram eftir aldri. Auðvelt er að hæða stilla fyrir fætur. Hægt er að festa borð framan á stólinn, einnig er auðvelt að láta hann passa vel við matarborðið.
35.990kr.
Borð á Stokke Steps matarstólinn. Hægt er að nota borðið með Stokke Steps Baby Set.
Sterk og endingargóð ezpz (easy peasy) borðmotta frá Stokke er sérstaklega hönnuð til þess að passa á borðið á Steps stólnum. Mottan sýgur sig fasta við borðið svo ómögulegt er fyrir barnið að henda henni til og frá en hjálpar því til við að æfa sig að borða sjálft.
Stokke Steps er falleg skandinavísk hönnun. Stokke hefur um árabil verið einn fremsti framleiðandi í matarstólum fyrir börn, m.a. fyrir Tripp Trapp. Steps er matarstóll sem vex með barninu. Með aukahlutum er hægt að nota stólinn frá fæðingu og fram eftir aldri. Auðvelt er að hæða stilla fyrir fætur. Hægt er að festa borð framan á stólinn, einnig er auðvelt að láta hann passa vel við matarborðið.
Takmarkað magn!
Stokke Steps úr svartri eik, svörtu sæti og nýja nýburasætið í stólinn. Nýburasætið er aðeins hægt að nota með stólnum en ekki eitt og sér. Kemur aðeins í þessari samsetningu. Fullt verð 51.980,-
Nýja nýburasætið frá Stokke kemur barninu að matarborðinu, býður upp á betra augnsamband og í þægilegri hæð til þess að gefa barninu að borða eða spjalla við það. Einungis er hægt að nota nýburasætið með Steps stólnum en ekki eitt og sér.
Ungbarnasæti fyrir Stokke Steps matarstólinn. Bakið er hægt að hafa í tveimur stillingum eftir aldri barns. Áfast beisli er í sætinu.
Stokke Steps Bouncer er mjúkur og góður ömmustóll. Hægt er að festa á Stokke Steps matarstólinn. Með stólnum fylgir ungbarnainnlegg sem gerir stólinn einstaklega mjúkan og þægilegan fyrir barnið. Nokkrar hæðastillingar eru á stólnum.
Beisli á Tripp Trapp stólana. Þægileg í notkun. Mælum með að hafa yngstu börnin í beisli í stólnum, sérstaklega í Baby Set.
Bættu mýkt og stuðning við Tripp Trapp stólinn. Fyrir börn frá 6-18 mánaða. Auðvelt að setja á, taka af og þrífa. Úr lífrænum bómul. Passar í öll Tripp Trapp Baby Set.
Sterk og endingargóð ezpz (easy peasy) borðmotta frá Stokke er sérstaklega hönnuð til þess að passa á borðið á Steps stólnum. Mottan sýgur sig fasta við borðið svo ómögulegt er fyrir barnið að henda henni til og frá en hjálpar því til við að æfa sig að borða sjálft.
Fallegt barnarúm úr birki og málm. Hægt að breyta í sófa seinna meir með breytistykki sem hægt er að kaupa aukalega.
Matarstóll sem býður upp á marga möguleika matarborðið. Mjúkt innlegg í stólinn fyrir þau yngstu sem auðvelt er að þrífa. Borðinu er hægt að smella af og á, einnig fylgir bakki sem passar á borðið. Hægt er að stilla bak og fótskemil alveg niður í liggjandi stillingu. Leikfangaslánni er einnig auðvelt að smella af og á. Dekk eru á afturfótum svo auðvelt er að rúlla stólnum. Hægt er að stilla stólinn á sex mismunandi vegu svo stóllinn nýtist vel, auðvelt er að leggja saman þegar hann er ekki í notkun.
Stöng til að hengja leikföng á ungbarnastólinn fyrir Tripp Trapp.
Sæti til að festa á borð frá Safety 1st. Fyrir 6 mánaða og upp í 15 kg. Hægt að festa á borð sem eru 20-45 mm. Auðvelt að brjóta saman og fer því lítið fyrir því. Lítill vasi á bakinu fyrir leikföng, snuð eða annað.
Bólstur í Tripp Trapp stóla. Marglitu bólstrin eru öll vatnsþolin og eru því mun auðveldari í þrifum og auðvelt að strjúka af þeim. Röndótta bólstrið er óvatnsþolið en báðar tegundir má þvo á léttu þvottaprógrammi í vél.
Bogadregið rimlarúm með fellanlengri hlið. Þrjár hæðastillingar á botni.
Ash liturinn kemur í takmörkuðu upplagi. Hinn eini sanni Tripp Trapp stóll sem vex með barninu. Vandaður og endingargóður askur, framtíðareign sem nýtist barninu alla ævi! Margir aukahlutir í boði.
Bólstur sem veitir barninu stuðning við bak og hliðar í Clikk stólnum frá Stokke. Vatnsfráhrindandi efni (PFC frítt) sem auðvelt er að þrífa. Úr lífrænum bómul, Oeko-Tex 100. Má setja í þvottavél við 40°C.