Lýsing
Britax Smile III er endurbætt útgáfa af vinsælu Britax Smile II kerrunni sem unnið hefur til margra verðlauna. Í nýju útgáfunni er kerrusætið orðið enn lengra og því hægt að nota lengur. Betri fjöðrun og þolir börn allt að 22kg.
Eiginleikar
- Stillanlegt handfang
- Lofthjól, snúnings hjól að framan og hægt að læsa framhjólum
- Auðvelt að leggja hana saman
- Hægt er að snúa kerrusæti í báðar áttir.
- Mjög rúmgott kerrusæti
- Bakið leggst vel niður í svefnstöðu og fótskemill er stillanlegur
- Stór og góður skermur sem lokast vel við kerrusæti og því er vel hægt að nota kerruna sem svefnkerru.
- Stór og góð innkaupagrind
- Hægt er að festa alla Britax ungbarna bílstóla á kerruna (selt sér)
- Hægt er að kaupa sér festingar til að festa ungbarnabílstóla frá MaxiCosi á kerruna
- Hægt að festa Britax Smile III vagnpart á kerruna (selt sér). Nýstist vel fyrir ungabörn.
- Hægt er að fá svuntu fyrir kerrusætið (selt sér)
- Þyngd kerru 13kg
Best Tested
„If you have used the SMILE 2 you will immediately recognize it in the SMILE III – but also quickly realize that everything has become a little better. If there is any pram that can take over after the immensely popular SMILE 2 then it is without doubt the SMILE III.“ – Bäst I Test, Sweden