Frekari upplýsingar
Litur | Brown, Green, Red |
---|
Nútímaleg og stílhrein skiptitaska. Skiptimotta fylgir sem nýtist vel á ferðinni. Mikið pláss fyrir allt sem þarf að fylgja barninu og foreldrinu. Nýtist sem tölvu- eða hliðartaska þegar barnið hefur vaxið úr grasi. ECO línan er unninn úr endurunnum efnum.
19.990kr.
Litur | Brown, Green, Red |
---|
The accessory set in black consists of a water-repellent changing mat, an insulated bottle holder and a stroller attachment. This set can be bought separately and is a perfect supplement for your handbag as it turns each handbag into a changing bag. With these accessoires each handbag can be turned into a changing bag.
Nútímalegur og notalegur kerrupoki úr mjúku efni. Hefur góða eiginleika til að halda hlýju. Hægt að draga pokan saman við höfuðlag barnsins til að halda betri hita þegar kalt er í veðri. Göt fyrir 5 punkta öryggisbelti. Opnanlegur rennilás er fyrir miðju. Passar vel í NXT90F, NXT60F, DuoCombi kerrusætin og Viking kerrurnar.
Sportleg, létt og rúmgóð skiptitaska sem getur nánast haldið á öllu sem þú þarft að taka með þér. Nýtist sem handtaska þegar barnið stækkar.
Flott taska úr endurunnu pólyester. Taska sem hefur marga möguleika. Skiptidýna og einangrunar hlíf fyrir pela fylgir, auk annara fylgihluta. Hægt að festa á kerru eða vagna.