Lýsing
- 100% ull að utan
- Inn í húfu; 97%bómull, 3% elestane
- Vindþétt yfir eyrnarsvæði
- Stærðir:
46 = 6 – 9 mánaða
48 = 9m – 1,5 ára
50 = 1,5 – 3 ára
52 = 2 – 5 ára - Þvottaleiðbeiningar:
30°C ullarprógramm
þvoið á röngunni
Getur minnkað um 5%
4.790kr.
Falleg vetrar húfa sem er frábær fyrir kaldara veður. Húfan er úr mjúkri merino ull sem gerir húfuna ótrúlega hlýja og góða fyrir veturinn. Húfan er vindþétt yfir eyrnarsvæði, sem verndar lítil eyru fyrir köldum vindi. Tvær litlir dúskar eru á húfunni sem gerir húfuna enn krúttlegri.
Litur | Black, Cranberry, Denim Blue |
---|---|
Stærð | 46, 48, 50, 52 |