Lýsing
- Flíspeysa
- Langur rennilás sem nær upp í háls, en góð vörn við hálsin sem hann nuddi ekki húðina.
- Hliðar vasar.
- Efni: 94% polyester, 6% elastane
- Þvottur með líkum litum, snúið á röngunni og með rennilása lokaða. Má ekki nota þvottaefni með klór í og ekki nota mýkingarefni.
- Flíkin má ekki fara í þurrkara