Lýsing
- 100% Polyester with Polyurethane coating
6.490kr.
Virkilega góður regngalli úr endilega góðu PU efni. Regnfötin eru vind- og vatnsheld og saumarnir soðnir saman. 5.000 mm vatnsheldni. Hægt er að taka hettuna af, stillanlegar teygjur neðst á buxum og teygjanleg bönd við úlnliði og ökkla. Endurskinsmerki eru á höndum og fótum og er gallinn til í fallegum litum.
Litur | Army, Baked Apple, Blue, Elm Green, Ice Blue, Mineral Yellow, Misty Rose, Ocean Blue, Real Pink, Redwood, Smoke Blue |
---|---|
Stærð | 100, 110, 120, 130, 70, 80, 90 |