NXT90 Flat

Frá: 168.990kr.

Ný kynslóð af kerruvögnum frá Emmaljunga.  NXT er Nútímaleg, stöðug, sterk og rúmgóð kerra frá Emmaljunga. NXT er hannað fyrir fólk á ferðinni í hverskonar aðstæðum. Flat útgáfan er með kerrusæti sem hægt er að leggja niður í flata stöðu og vel lokuð á hliðunum og hentar því vel sem svefnkerra. NXT grindin er að mestu leiti framleidd úr endurunnum efnum. Allt plast á grindinni er úr 100% endurunnu plasti. Og allt ál á kerrunni er 50% úr endur unnu áli.  2021 línan er endurbætt útgáfa. Hægt er að velja um efripartinn sér og stellið sér.

Flokkar: , Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

NXT90 Stellið

NXT 90 stellið er sterkt og gott stell sem hentar vel í flestar aðstæður. Stellið er hannað fyrir krefjandi aðstæður. Vagninn hentar vel í aðstæður hvort sem er keyrt í ójöfnu undirlagi eða á steyptum gangstéttum. Hægt er að brjóta stellið mjög vel saman og auðvelt er að taka öll hjól af kerrunni. Sem hentar vel ef þörf er á að pakka kerrunni vel saman. Einnig er hægt að taka af öxul fyrir afturhjólin á einfaldan hátt, sem hentar vel þegar pakka þarf vagninum saman fyrir flug eða þess háttar.

  • Stell með hjólum: frá 11.2 kg
  • Breidd á stelli með hjólum: 58.5 cm
  • Samanbrotið án hjóla: 83x49x16 cm
  • Hæð á stýri, lægsta til hæsta: 68-115 cm

NXT Flat sæti

Rúmgott sæti sem hægt er að snúa í báðar áttir og leggja í alveg flata stöðu, og nýtist því einnig vel sem svefnkerra, þar sem kerrusætið er einnig vel lokað til hliðanna. Hægt er að kaupa aukalega svuntu fyrir kerrusætið sem lokar kerrunnni mjög vel og gerir kerrusætið að góðri svefnkerru. Kerrusætið er með vel bólstruðu áklæði og með góðri vörn fyrir veðri og vindum. Allt áklæði er úr 50% endurunnum efnum.  Ný höfuðvörn sem veitir barninu auka vörn.  Kerrusætið uppfyllir alla þá eiginleika sem sæti ættu að innihalda. Ósvikið handbragð, framleitt í Svíþjóð.

  • Vegur: 5.5 kg
  • LxB á sæti: 105×32 cm

NXT Carrycot

Praktískur og rúmgóður vagnpartur sem nýtist fyrstu 6 mánuði barnsins. Handfang er á skermi vagnpartsins sem auðveldar að taka vagnpartinn af með barninu í. Vagnparturinn smellist með einum smelli á öll NXT stellin, þar með talið NXT Twin.  Mjúk og góð dýna með góðri bólstrun.  Ósvikið handbragð, framleitt í Svíþjóð.

  • Vegur: 4.5 kg
  • LxBxH (að innan): 76x34x21 cm
  • LxBxH (að utan): 81x38x34 cm

Environment

We at Emmaljunga strongly believe that it is important to work towards a healthy and sustainable lifestyle. Investing in green methods has made heating our entire factory completely fossil-free. At the factory we have our own recycle program and the factory is environmentally certified ISO14001

All materials are continuously tested by accredited laboratories to ensure that they meet (REACH) for chemical content, which makes it safer for you and your child.

Vörur sem henta með…