Lýsing
- Burðarrúmið
NXT Supreme vagnpartur passar á NXT90 og NXT90F. Með Thermobase botn sem gefur frábæra einangrun, með möguleika á að stilla loftflæði inn í vagninn á heitum eða köldum dögum. Hægt er að láta vagnpartinn rugga ef hann er lagður á gólf. Hægt er að taka innri bólstrun úr og setja í þvott. Eco línan er unnin úr umhverfisvænum efnum, ytra efni er unnið úr PET flöskum og innra efni eru úr 100% organic bómul. - Athugið! Verðið er fyrir NXT burðarrúmið sem hægt er að kaupa aukalega á NXT kerruna.
- Ruggumöguleikar
- Thermobase botn
- Þyngd Supreme vagnpartur : 4.6 kg
- (Lengd/ Breidd / Hæð)
- Innra mál;76 / 34 / 21 cm
- Ytra mál; 81 / 38 / 34 cm
- Framleitt í Svíþjóð