NXT Challenge stell

69.990kr.

Stöðugt og öruggt æfinga/hlaupastell sem hægt er að nota kerrusætið af NXT90 eða NXT60. Hægt að láta það snúa í báðar áttir. Fyrir 6 mánaða og eldri.

Vörunúmer: 0100628271 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

  • Vönduð dekk, hægt að taka þau auðveldalega af
  • Stillanlegt handfang, hæð frá 42 til 115 cm
  • Diskabremsur
  • Stellið vegur 9.8 kg
  • Breidd 78 cm
  • Samanbrotið stellið án hjóla 97x60x14 cm
  • Hámarksþyngd barns er 20 kg

Frekari upplýsingar

Litur

Competition, Lounge