Lýsing
Burðarrúmið
Létt og fyrirferðalítið vagnpartur en um leið rúmgóður og notalegur. Gengur með NXT90/90F og NXT60/60F kerrunni. Mjúk dýna og klassísk svunta. Sérsniðinn skermur með innbyggðu handfangi sem auðveldar tilfærslur og burð. Auðvelt að leggja saman. Lengd 76 cm.
- ATH. Verðið er fyrir NXT burðarrúmið sem hægt er að kaupa aukalega á NXT kerruna.
- Lengd 76cm.
- Þyngd; 4.6 kg
- Lengd/ Breidd / Hæð)
- Innan í: 76 / 34 / 21 cm
- Að utan: 81 / 38 / 34 cm
- Framleitt í Svíþjóð