Lýsing
- 0 – 1 year
- Mini pokinn er fullkominn sem fyrsti magapokinn fyrir þau nýfæddu og fyrir allt að 12 mánaða.
- Hentar frá 3,2kg/53cm til allt að 11kg. Nettur og auðveldur í notkun. Mjúkur og sveigjanlegur.
- 3D mesh er úr 100% polyester. Mesh er extra mjúkt og meðfærilegt efni sem þornar hratt eftir að er þvegið. Mesh efnið er hágæða efni með mjög góðri öndun, hentar vel í heitara veðri, eða fyrir heitfengari börn.
- EN 13209-2:2015