Lýsing
Maga- og bakpoki sem hentar öllum úr möskvaefni sem loftar vel um, þornar fljótt og mjúkt viðkomu. Þægilegur og auðvelt að stilla hann. Magapokann er hægt að nota frá fæðingu og til þriggja ára aldurs (3.5 kg/53 cm og allt að 15 kg).
Hægt er að bera barnið á þrjá vegu framan á sér og á fjóra vegu á bakinu. Einnig er hægt að breyta pokanum frá magapoka í bakpoka á meðan barnið situr í honum. Góður stuðningur við háls og höfuð barnsins þegar notaður sem magapoki.