Lýsing
- Ungbarnagalli
- Góð einangrun í gallanum. en jafnframt góð öndun í gallanum
- Umhverfisvæn vatnsvörn í gallanum BIONIC-FINISH®ECO
- Mjúk og góð bómull í innra lagi á gallanum
- Hægt að taka hettuna af
- Hægt að setja efni yfir á ermum og fótum
- Tveir rennilásar sem auðvelda manni að klæða börnin í gallann.