Lýsing
- Fyrir nýfædd börn og allt að 4 ára aldri
- 100 cm á lengd og 53 cm á breidd
- Má setja í þvottavél við 40°C
14.394kr.
Falleg og tímalaus hönnun sem heldur barninu hlýju. Mjúkur að innan og vind- og vatnsheldur að utan. Hægt að renna upp og frá á báðum hliðum til að stýra hitastiginu hjá barninu, einnig er hægt að opna fyrir skítuga skó neðst á pokanum. Göt eru fyrir 5 punkta belti. Passar í nánast hvaða vagn sem er. Oeko-Tex vottaðir kerrupokar.
Litur | Black Diamond, Jade Green, Silver Grey |
---|