Jade vagnpartur

45.990kr.

Tryggingaverð: 36.792kr.

Jade frá Maxi-Cosi er fyrsti vagnparturinn til þess að verða samþykktur (R129) til að sofa í og ferðast í bíl. Flöt lega í bíl er jafnvel öruggari og þægilegri fyrir barnið. Jade er hluti af FamilyFix fjölskyldunni og festist á FamilyFix base í aftursæti bílsins (selst sér). Slide & Go tæknin gerir það að verkum að vagnparturinn rennist mjúklega í base-ið á meðan barnið sefur og gefur merki um þegar hann er örugglega fastur. Ytri hluti vagnpartsins er úr efni sem dregur í sig högg og tekur þau frá barninu.

Vörunúmer: 0100629489 Flokkar: , Vörumerki:

Lýsing

  • Verðið er fyrir vagnpartinn, base fyrir bílinn eða kerran eru seld sér.
  • Fær frábæra útkomu á öryggisprófi ADAC. Einn öruggasti kosturinn á markaðnum fyrir ungabarn.
  • Notast með FamilyFix base-i í bílinn.
  • Hægt að nota sem vagnpart á ákveðnar gerðir af Maxi Cosi kerrum.
  • 3 punkta belti / hægt að fjarlægja.
  • Fyrir nýfædd börn frá 40cm og allt að 70cm/9 kg.
  • Sólskyggni, teppi og dýna fylgir.
  • Vegur 6.05 kg.
 • LxBxH: 80.5×47.5×58 cm

Skoða stólinn nánar á heimasíðu framleiðanda
Athuga hvaða stólar frá Maxi-Cosi passa í bílinn þinn

Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. Við mælum ekki með að senda öryggisvöru eins og bílstóla og base með flutningsaðila, mælum frekar með að slík vara sé sótt í verslun okkar.

Frekari upplýsingar

Litur

Nomad Black, Nomad Grey, Nomadblack, NomadGrey, Sparkling Grey, SparklingGrey

Vörur sem henta með…