Hero Bib Connect

3.990kr.

Bib connect smekkurinn tengist The Baby Placemat mottunni með seglum og og grípur matinn sem dettur niður. Smekkurinn er líka með vasa að framan sem grípur nánast allt sem dettur.  Auðvelt er að skola smekkinn og hreinsa.

Vörunúmer: 0100632177 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

  • Án eiturefna: BPA, BPF, BPS, PVC, lead, phthalates og nitrosamines
  • Prófað og vottað: EN 14350, EU 10/2011, US FDA CFR 21 177.1520, GB 4806.7-2016 and CA SOR/2011-17.
  • Má fara í uppþvottavél upp að 40°C
  • Auðvelt að þrífa með mildri sápu og hengja svo upp
  • Ekki setja smekkinn í örbylgjuofn vegna segulsins neðst í honum

Frekari upplýsingar

Litur

Mist Grey

Brand

Herobility