Easy Close

9.590kr.

EasyClose er öryggishlið er með einfalda og örugga læsingu. Fullorðnir geta opnað hliðið með annarri hendi. Hliðið passar í op sem er 73-80cm á breidd, með stækkunum er hægt að stækka það allt að 108 cm. Hliðið er 72cm á hæð. Hægt er að opna hliðið í báðar áttir eða aðra áttina. Þrýstist út í vegg svo einfalt er að taka hliðið niður ef það þarf ekki að vera alltaf uppi.

Til á lager

Vörunúmer: 0100629510 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

EasyClose er þrýstihlið. Þrýstist með 4 þrýstipunktum í vegg. Auðvelt í notkun.

  • Stærð á hliði er 73-80cm
  • Stækkanlegt í allt að 108cm
  • Stækkanir fáanlegar í 7 og 14cm stærð.

 

Vörur sem henta með…