Lýsing
- Frá fæðingu og frameftir
- PVC frítt
- Mjúkur bómull
- Yfirdýnuna og coverið má setja í þvottavél við 30°C
- Ekki setja í þurrkara
Kósý og örugg skiptidýna með öryggisbelti. Önnur hliðin á yfirdýnunni er vatnsheld og hin hliðin er mjög mjúk og vatnsfráhrindandi.
11.490kr.
Litur | Grey |
---|
Nett og praktískt skiptiborð á hjólum, tímalaus hönnun. Fjögur læsanleg hjól. Skúffa og tvær hillur, svo það er nóg af plássi fyrir bleyjur, þvottaklúta, föt og margt fleira.
The cute knitted animal made from organic cotton, in the shape of a caterpillar with integrated rattle, is a wonderful accessory in baby’s nursery. It is ideal as protection from the bed guard rails and draughts.
Ytra lagið er 100% lín. Fyllingin er úr endurunnum trefjaþráðum. 50×67 cm.
Skiptiborð sem hægt er að nota við Stokke kommóðuna, rúmið og vöggustandinn.
Efnið utan um er hágæða bómull (Oeko-Tex vottað) með mjög mjúkri viðkomu, 100% vatnshelt sem má setja í þvottavél. Fyllingin er einnig 100% Oeko-Tex vottað.
Ytra lagið er 100% lín. Fyllingin er úr endurunnum trefjaþráðum. 50×67 cm.
Einfalt skiptiborð á vegg. Kemur í hvítu. Skiptidýna fylgir ekki.
Samanbrjótanleg skiptidýna sem hentar einstaklega vel á ferðina. Þægilegt að geta hengt upp þegar dýnan er ekki í notkun. Alveg eiturefnalaus bómull og pólýester.