Lýsing
- Skrámuþolinn í 20.000 skipti
- Endurskin
- Léttur og hlýr galli
- Hægt að bretta upp á hendur og fætur
- Má setja í þvottavél á 40°C, ekki þurrkara og ekki nota klór.
Hlýr og léttur kuldagalli með stóra og góða hettu. Teygjanlegt svæði á bakinu sem eykur hreyfigetu. Tveir rennilásar að framan svo auðvelt er að klæða barnið í gallan. Hægt að bretta yfir hendur og fætur sem kemur í staðinn fyrir vettlinga og skó. Endurskin á gallanum.
7.590kr.
Litur | Barberry Red, Castelrock Grey |
---|---|
Stærð | 62, 68, 74, 80 |
Fallegur heilgalli sem er hlýr og andar vel. Flísfóðraður að innan með flötum saumum. Teygja í stroffum á höndum og fótum. Renndur alla leið með hökuvörn svo rennilás klemmir ekki hálsinn.
Mjúkir vettlingar frá Reima fyrir þau yngstu. Fallegt prjónamynstur.
Mjúkur og góður kuldagalli með blómamynstri og loðkraga á hettu. Fullkominn fyrir minnstu krílinn. Hægt að loka gallanum við hendur og til fóta. 1.000mm vatnsheldni.
Hægt er að nota þennan hlýja heilgalla innandyra eða sem millilag.
Reimatec kuldagalli. Frábær galli sem hentar vel í veturinn. Gallinn er vatns og vindheldur, einnig eru allir saumar vatnsheldir. Auka bólstrun við setsvæði. Auðvelt að taka hettuna af. BIONIC-FINISH®ECO með extra góðri slitsterkni og hrindir vel frá sér óhreinindum.
Ungbarna sokkaslór. Hlýjir og mjúkir sokkaskór fyrir mynnstu krílin. Henta vel fyrir kalda vetrardaga.
Það mýksta og þægilegasta fyrir litlar fætur. Flís að innan og hægt er að bretta upp á sokkinn fyrir mismunandi tilefni.
Ungbarnavettlingar frá Reima með bandi. Vettlingarnir eru úr fallegu ullarbrjóni, með mjúku flísefni inn í sem gerir þá einstaklega mjúka og þægilega.
Hlýjir og góðir físvettlingar. Koma með bandi sem hægt er að þræða í gegnum gallann.
Ungbarnavettlingar. Mjúkir og hlýrir vettlingar fyrir litla putta. Passar vel með Vargtass sokkaskónum og Bearcub húfunni.