Lýsing
Advansafix I-Size hentar vel fyrir þá sem kjósa að vera með framvísandi stól frekar en bakvísandi stól.
Advansafix I-Size er hægt að nota frá 15 mánaða aldri í fyrsta lagi (en mælt er með að vera með börn lengur bakvísandi)
Advansafix I-Size veitir hámarks þægindi fyrir barnið. Stóllinn sameinar þægindi og sveigjanlega. Stóll sem stækkar með barninu. Þökk sé Flip&Grow tækninni er hægt að breyta stólnum úr 5 punkta stól í 3 puntka sessu með baki án þess að þurfa að fjarlægja beltin úr stólnum.
- Eingöngu Framvísandi. Frá 15 mánaða aldri upp að 135/150cm. Advansafix I-Size er framleiddur eftir nýjust reglugerð R129 (i-size)
- Festist með Isofix-festingu og “TopTether” lykkju.
- 5-punkta belti stólsins er hægt að nota upp að 102 cm hæð, þangað til að belti stólsins eru komin í efstu stöðu. Hámarksþyngd með 5punkta belti er 21 kg (3-5ára). Þegar stóllinn er notaður með 5 puntka belti stólsins þarf ávallt að festa hann bæði með Isofix festingunum og Toptether lykkjunni.
- 3-punkta belti bílsins, er notað eftir að barnið vex upp úr 5 punkta beltinu og þá er stólnum breytt. Notað frá 3-5 ára aldri og upp í 135/150cm hæð.
- Flip&Grow. Ekki þarf að fjarlægja 5 punkta beltin úr stólnum þegar stólnum er breytt. Stólnum er breytt á einfaldan hátt, og beltin geymd í stólnum.
- SICT hliðarvörn – Enn meira öryggi við hliðarárekstur. Skrúfa út.
- XP púði; Dregur allt að 30% úr högginu sem verður við árekstur, og ver því betur háls og axlar svæði barnsins.
- Secure Guard – hjálpar til við að halda beltinu á réttum stað.
- Pivot Link Isofix festingar – Sérhannaðar til að draga úr höggi.
- Easy Recline; Nokkrar hallastillingar. Auðvelt í notkun. Nokkrar hæðastillingar á höfuðpúða. Og beltin fyljga með þegar hækkað er upp.
- Hægt að taka áklæði af og þvo
Quality – Made in Germany
To guarantee the highest quality possible, we keep the whole product development process under one roof, from the initial idea right up to the finished product. Plus, our car seats are regularly tested in our in-house, state-of-the-art crash test facility at Britax Römer Germany.
- Framvísandi; fyrir börn frá 76 cm – 150 cm
- Hæð x breidd x dýpt: 60-83 x 44 x 47 cm
- Vegur 11 kg
Skoða stólinn nánar á heimasíðu framleiðanda
Athuga hvaða stólar frá Britax passa í bílinn þinn
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. Við mælum ekki með að senda öryggisvöru eins og bílstóla og base með flutningsaðila, mælum frekar með að slík vara sé sótt í verslun okkar.