Um Fífu

Fífa er innflutnings-, heildsölu- og smásölufyrirtæki og hefur starfað síðan 1978.

Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á þjónustu, gæði og öryggi ásamt því að bjóða fjölbreytt úrval frá leiðandi merkjum. Mikið er lagt upp úr varahluta- og viðgerðaþjónustu fyrir þær vörur sem við seljum. Fífa býður alla velkomna í verslunina okkar í Faxafeni 8 til að kynna sér úrvalið okkar.

Opnunartími er eftirfarandi:

  • Mánudagar - Föstudagar: 10.00 - 18.00
  • Laugardagar: 11.00 - 15.00
  • Sunnudagar: LOKAÐ


Þjónusta - Gæði - Öryggi - í meira en 35 ár

Fífa | Faxafen 8 | 108 Reykjavík | Sími: 562 6500 | fifa@fifa.is